Þar verða flutt nýjustu tíðindi af eldgosinu sem hófst á ellefta tímanum í gærkvöldi. Kristján Már Unnarsson fréttamaður okkar rýnir í stöðuna, sérfræðingar verða teknir tali og fréttafólk okkar verður á gosstöðvunum.
Fréttirnar hefjast klukkan 12 og verða í opinni dagskrá.