Magni hættur eftir „óróa og klofning“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2023 15:04 Magni Fannberg Magnússon klárar ekki samning sinn hjá Start. ikstart.no Magni Fannberg Magnússon er hættur sem íþróttastjóri hjá norska félaginu Start en hann og félagið komust að samkomulagi um starfslok. Start staðfestir þetta á miðlum sínum en það má sjá fréttatilkynninguna hér. Magni Fannberg tjáði sig um stöðu mála á samfélagmiðlum. „Óróinn og klofningurinn sem einkennir nú IK Start gerir mér ómögulegt að halda áfram sem íþróttastjóri félagsins. Það er mitt mat að vera mín ýti undir ólguna í félaginu og bæti jafnvel við hana. Þess vegna er ég ekki góður kostur fyrir félagið í dag. Ég get ekki haldið svona áfram,“ skrifaði Magni Fannberg meðal annars á samfélagsmiðlum samkvæmt frétt hjá norska ríkisútvarpinu. Magni Fannberg átti eitt ár eftir af samningi sínum en hættir strax. Hann kom til norska félagsins í febrúar 2022. Hann hafði áður unnið hjá sænska félaginu AIK og við akademíuna hjá norska félaginu Brann. Start endaði í fimmta sæti í norsku b-deildinni en fékk aldrei að spila í úrslitakeppninni. Ástæðan voru slæmar vallaraðstæður þar sem völlurinn var frosinn og gestaliðið Bryne fékk því að halda áfram. Félagið sagði seinna frá því að menn hefðu verið að reyna að spara pening með því að skrúfa fyrir heita vatnið sem átti að hita upp völlinn. Norski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Start staðfestir þetta á miðlum sínum en það má sjá fréttatilkynninguna hér. Magni Fannberg tjáði sig um stöðu mála á samfélagmiðlum. „Óróinn og klofningurinn sem einkennir nú IK Start gerir mér ómögulegt að halda áfram sem íþróttastjóri félagsins. Það er mitt mat að vera mín ýti undir ólguna í félaginu og bæti jafnvel við hana. Þess vegna er ég ekki góður kostur fyrir félagið í dag. Ég get ekki haldið svona áfram,“ skrifaði Magni Fannberg meðal annars á samfélagsmiðlum samkvæmt frétt hjá norska ríkisútvarpinu. Magni Fannberg átti eitt ár eftir af samningi sínum en hættir strax. Hann kom til norska félagsins í febrúar 2022. Hann hafði áður unnið hjá sænska félaginu AIK og við akademíuna hjá norska félaginu Brann. Start endaði í fimmta sæti í norsku b-deildinni en fékk aldrei að spila í úrslitakeppninni. Ástæðan voru slæmar vallaraðstæður þar sem völlurinn var frosinn og gestaliðið Bryne fékk því að halda áfram. Félagið sagði seinna frá því að menn hefðu verið að reyna að spara pening með því að skrúfa fyrir heita vatnið sem átti að hita upp völlinn.
Norski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira