Gosið er það fjórða í röð eldgosa á Reykjanesskaga undanfarin ár, hófst 18. desember og lauk í gær, 21. desember.
Hægt er að færa línuna til hægri og vinstri til að skoða muninn á myndunum.
Á myndunum er horft til norðurs og má sjá hið tvíhnúkótta Stóra-Skógfell fyrir miðju handan hraunsins og á fyrri myndinni glittir í Sýlingarfell lengst til vinstri.