Mark og stoðsending Alberts tryggði sigur Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. desember 2023 21:58 Albert Guðmundsson heldur áfram að sýna snilli sína í ítölsku úrvalsdeildinni. Getty/Simone Arveda Albert Guðmundsson tryggði Genoa 2-1 sigur á útivelli gegn Sassuolo með marki og stoðsendingu. AC Milan gerði svo óvænt jafntefli gegn botnliði Salernitana. Albert hefur verið sjóðheitur með Genoa á tímabilinu. Hann skoraði jöfnunarmark Genoa úr vítaspyrnu, eftir að Andrea Pinamonti hafði komið Sassuolo yfir á 28. mínútu, og lagði sigurmarkið svo upp á Caleb Ekuban undir lok leiks. Albert er nú kominn með 7 mörk og 1 stoðsendingu úr 15 leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. 6 - Albert Gudmundsson scored his first penalty goal in #SerieA ; six of his seven goals in this championship have come since the beginning of October, no player has scored more than him in this period in the tournament. Reality.#SassuoloGenoa— OptaPaolo (@OptaPaolo) December 22, 2023 Hann hefur vakið athygli stórliða á borð við AC Milan, sem situr í 3. sæti deildarinnar en náði aðeins að sækja eitt stig úr viðureign sinni gegn Salernitana. Salernitana situr á botni deildarinnar með níu stig en var óheppið að hirða ekki öll stigin þrjú úr viðureign kvöldsins. Milan komst snemma yfir en Salernitana jafnaði undir lok fyrri hálfleiks og komst svo 2-1 yfir á 63. mínútu, þeir vörðust vel fram á síðustu mínútu en þá jafnaði Luka Jovic fyrir AC Milan og tryggði þeim stigið. Úrslit dagsins úr ítalska boltanum: Empoli - Lazio 0-2 Sassuolo - Genoa 1-2 Monza - Fiorentina 0-1 Salernitana - Milan 2-2 Genoa eru nýliðar í úrvalsdeildinni en hefur tekist að halda sig algjörlega utan fallbaráttunnar. Liðið er í 13. sæti með 19 stig úr 17 leikjum. AC Milan er sem áður segir í 3. sæti deildarinnar en nágrannar þeirra í Inter verma toppsætið. Fiorentina fylgir fast eftir í 4. sæti, aðeins þremur stigum á eftir AC Milan. Ítalski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sjá meira
Albert hefur verið sjóðheitur með Genoa á tímabilinu. Hann skoraði jöfnunarmark Genoa úr vítaspyrnu, eftir að Andrea Pinamonti hafði komið Sassuolo yfir á 28. mínútu, og lagði sigurmarkið svo upp á Caleb Ekuban undir lok leiks. Albert er nú kominn með 7 mörk og 1 stoðsendingu úr 15 leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. 6 - Albert Gudmundsson scored his first penalty goal in #SerieA ; six of his seven goals in this championship have come since the beginning of October, no player has scored more than him in this period in the tournament. Reality.#SassuoloGenoa— OptaPaolo (@OptaPaolo) December 22, 2023 Hann hefur vakið athygli stórliða á borð við AC Milan, sem situr í 3. sæti deildarinnar en náði aðeins að sækja eitt stig úr viðureign sinni gegn Salernitana. Salernitana situr á botni deildarinnar með níu stig en var óheppið að hirða ekki öll stigin þrjú úr viðureign kvöldsins. Milan komst snemma yfir en Salernitana jafnaði undir lok fyrri hálfleiks og komst svo 2-1 yfir á 63. mínútu, þeir vörðust vel fram á síðustu mínútu en þá jafnaði Luka Jovic fyrir AC Milan og tryggði þeim stigið. Úrslit dagsins úr ítalska boltanum: Empoli - Lazio 0-2 Sassuolo - Genoa 1-2 Monza - Fiorentina 0-1 Salernitana - Milan 2-2 Genoa eru nýliðar í úrvalsdeildinni en hefur tekist að halda sig algjörlega utan fallbaráttunnar. Liðið er í 13. sæti með 19 stig úr 17 leikjum. AC Milan er sem áður segir í 3. sæti deildarinnar en nágrannar þeirra í Inter verma toppsætið. Fiorentina fylgir fast eftir í 4. sæti, aðeins þremur stigum á eftir AC Milan.
Úrslit dagsins úr ítalska boltanum: Empoli - Lazio 0-2 Sassuolo - Genoa 1-2 Monza - Fiorentina 0-1 Salernitana - Milan 2-2
Ítalski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sjá meira