Burnley og Luton nálgast öruggt sæti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2023 17:10 Andros Townsend skoraði mikilvægt mark fyrir Luton í dag. Vísir/Getty Burnley og Luton unnu bæði mikilvæga sigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma mátti Nottingham Forest þola 2-3 tap gegn Bournemouth. Burnley-menn voru án Jóhanns Berg Guðmundssonar er liðið heimsótti Fulham í dag sem fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Wilson Odobert og Sander Berge sáu hins vegar um markaskorun gestanna og tryggðu Burnley dýrmætan 0-2 sigur. Liðið er nú með 11 stig í 19. sæti deildarinnar, þremur stigum frá öruggu sæti í ensku úrvalsdeildinni. Þá vann Luton einnig dýrmætan sigur á sama tíma þegar liðið tók á móti Newcastle. Andros Townsend skoraði eina mark leiksins á 25. mínútu eftir stoðsendingu frá Ross Barkley og Luton er nú með 12 stig í 18. sæti deildarinnar, en Newcastle situr í sjöunda sæti með 29 stig. Að lokum vann Borunemouth dramatískan 2-3 sigur gegn Nottingham Forest þar sem heimamenn í Forest þurftu að spila manni færri stóran hluta leiksins eftir að Willy Boly fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt á 23. mínútu leiksins. Þrátt fyrir liðsmuninn komust heimamenn í Forest yfir á 46. mínútu með marki frá Anthony Elanga áður en Dominic Solanke kom gestunum í forystu með tveimur mörkum með stuttu millibili eftir tæplega klukkutíma leik. Chris Wood jafnaði hins vegar metin fyrir Forest á 74. mínútu áður en Solanke fullkomnaði þrennu sína í uppbótartíma og tryggði Bournemouth dramatískan 2-3 sigur. Bournemouth hefur verið á mikilli siglingu undanfarnar vikur og liðið situr nú í 11. sæti deildarinnar með 22 stig eftir 17 leiki, En Nottingham Forest er án sigurs í deildinni síðan í byrjun nóvember og situr í 17. sæti með 14 stig, tveimur stigum fyrir ofan fallsvæðið. Enski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Sjá meira
Burnley-menn voru án Jóhanns Berg Guðmundssonar er liðið heimsótti Fulham í dag sem fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Wilson Odobert og Sander Berge sáu hins vegar um markaskorun gestanna og tryggðu Burnley dýrmætan 0-2 sigur. Liðið er nú með 11 stig í 19. sæti deildarinnar, þremur stigum frá öruggu sæti í ensku úrvalsdeildinni. Þá vann Luton einnig dýrmætan sigur á sama tíma þegar liðið tók á móti Newcastle. Andros Townsend skoraði eina mark leiksins á 25. mínútu eftir stoðsendingu frá Ross Barkley og Luton er nú með 12 stig í 18. sæti deildarinnar, en Newcastle situr í sjöunda sæti með 29 stig. Að lokum vann Borunemouth dramatískan 2-3 sigur gegn Nottingham Forest þar sem heimamenn í Forest þurftu að spila manni færri stóran hluta leiksins eftir að Willy Boly fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt á 23. mínútu leiksins. Þrátt fyrir liðsmuninn komust heimamenn í Forest yfir á 46. mínútu með marki frá Anthony Elanga áður en Dominic Solanke kom gestunum í forystu með tveimur mörkum með stuttu millibili eftir tæplega klukkutíma leik. Chris Wood jafnaði hins vegar metin fyrir Forest á 74. mínútu áður en Solanke fullkomnaði þrennu sína í uppbótartíma og tryggði Bournemouth dramatískan 2-3 sigur. Bournemouth hefur verið á mikilli siglingu undanfarnar vikur og liðið situr nú í 11. sæti deildarinnar með 22 stig eftir 17 leiki, En Nottingham Forest er án sigurs í deildinni síðan í byrjun nóvember og situr í 17. sæti með 14 stig, tveimur stigum fyrir ofan fallsvæðið.
Enski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Sjá meira