Alræmdir glæpahópar gripnir með tvö tonn af kókaíni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. desember 2023 20:36 Myndir frá spænsku lögreglunni sem sýna bátinn sem notaður var við smyglið á portugölsku ströndinni. Með þessari sendingu áttu hátt í 220 kíló af kókaíni að lenda í höndum basknesk glæpahóps. spænska lögreglan Spænska lögreglan hefur handtekið tíu manns, sem taldir eru háttsettir innan alræmds glæpahóps á Spáni og í Portúgal. Hópurinn er talinn afar umsvifamikill í fíkniefnasmygli innan Evrópu. Aðgerðin var stór að umfangi og naut lögregla liðsinnis Europol og Eurojust. Á vefsíðu Europol segir að glæpahópurinn hafi staðið að fíkniefnasmygli frá níunda áratugnum og lengi verið alræmdur á því sviði. Aðgerðin fór fram 18. desember, þar sem níu voru handteknir á Spáni og einn í Portúgal. Auk þess var húsleit framkvæmd á tólf stöðum. Hinir handteknu eru grunaðir um að hafa staðið að smygli í spænsku borgunum Pontevedra, Ourense, A Coruña og portúgölsku borginni Monção. Alls lagði lögregla hald á hvorki meira né minna en tvö tonn af kókaíni í öllum aðgerðum. Aðgerðin var umfangsmikil.spænska lögreglan Þá segir einnig að aðgerðin hafi verið í bígerð frá febrúar 2023, þegar lögregla komst á snoðir um glæpahring sem stóð að smygli á ströndum Portúgal. Mikið hafi verið lagt í að taka við efnunum og koma þeim áleiðis til Galicia-héraðs á Spáni. Aðgerðin var framkvæmd þegar Galacia-hópurinn var í þann mund að taka við sendingu á ströndinni en skömmu eftir að rannsókn hófst lagði lögregla sömuleiðis hald á 220 kíló af kókaini. Í þeirri ferð var efnunum ætlað að enda í höndum alræmds glæpahóps í Baskalandi. Spánn Portúgal Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Fleiri fréttir Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Sjá meira
Aðgerðin var stór að umfangi og naut lögregla liðsinnis Europol og Eurojust. Á vefsíðu Europol segir að glæpahópurinn hafi staðið að fíkniefnasmygli frá níunda áratugnum og lengi verið alræmdur á því sviði. Aðgerðin fór fram 18. desember, þar sem níu voru handteknir á Spáni og einn í Portúgal. Auk þess var húsleit framkvæmd á tólf stöðum. Hinir handteknu eru grunaðir um að hafa staðið að smygli í spænsku borgunum Pontevedra, Ourense, A Coruña og portúgölsku borginni Monção. Alls lagði lögregla hald á hvorki meira né minna en tvö tonn af kókaíni í öllum aðgerðum. Aðgerðin var umfangsmikil.spænska lögreglan Þá segir einnig að aðgerðin hafi verið í bígerð frá febrúar 2023, þegar lögregla komst á snoðir um glæpahring sem stóð að smygli á ströndum Portúgal. Mikið hafi verið lagt í að taka við efnunum og koma þeim áleiðis til Galicia-héraðs á Spáni. Aðgerðin var framkvæmd þegar Galacia-hópurinn var í þann mund að taka við sendingu á ströndinni en skömmu eftir að rannsókn hófst lagði lögregla sömuleiðis hald á 220 kíló af kókaini. Í þeirri ferð var efnunum ætlað að enda í höndum alræmds glæpahóps í Baskalandi.
Spánn Portúgal Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Fleiri fréttir Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Sjá meira