Óljóst hvort Joshua og Wilder muni nokkurn tímann mætast Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2023 11:16 Deontay Wilder og Anthony Joshua hafa verið meðal fremstu boxara heims um áraraðir og staðið í ströngum orðaskiptum en aldrei mæst í hringnum. Eftir úrslit kvöldsins er óljóst hvort það muni nokkurn tímann gerast. Langþráð bið eftir bardaga milli þungavigtarboxaranna Anthony Joshua og Deontay Wilder lengist enn eftir að sá síðarnefndi tapaði óvænt bardaga sínum gegn Joseph Parker. Samningar voru í hús um tvo bardaga milli Joshua og Wilder á næsta ári, að því gefnu að þeir ynnu báðir sína bardaga í gær. Anthony Joshua fór létt með bardaga sinn gegn Otto Wallin, fleygði höggunum frá sér af krafti og varðist allri andspyrnu af mikilli snilld. Þjálfarateymi Wallin henti inn handklæðinu rétt áður en 5. lotan kláraðist. Joseph Parker stunned Deontay Wilder in a heavyweight upset, winning a unanimous decision after 12 rounds in Riyadh 🇸🇦The New Zealander wrecked all of Wilder's plans for a showdown with Anthony Joshua with a stunning unanimous decision win 💪— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 24, 2023 Flestir bjuggust við sigri Deontay Wilder í bardaganum sem fór fram fyrr um kvöldið en Nýsjálendingurinn Joseph Parker hlaut einróma sigur meðal dómara; 118-111, 118-110 og 120-108. Wilder hefur lítið barist undanfarin tvö ár og er orðinn 38 ára gamall. Það sást strax frá upphafi að Wilder væri var um sig og örlítið ryðgaður. HOW ON EARTH IS WILDER STILL STANDING! WHAT A SHOT BY PARKER. #WilderParker #DayOfReckoning pic.twitter.com/5Z2j7p84nA— Lights Out Boxing (@lightsoutboxin) December 23, 2023 Mótshaldarar í Riyadh, Sádí-Arabíu, höfðu þegar skipulagt endurfundi Wilder og Joshua árið 2024 en tap Wilder stillir þeim ekki saman. Búist var við því að bardaginn yrði tilkynntur í lok kvölds en óljóst er nú hvort þessir knáu boxarar muni mætast í hringnum. Box Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Sjá meira
Anthony Joshua fór létt með bardaga sinn gegn Otto Wallin, fleygði höggunum frá sér af krafti og varðist allri andspyrnu af mikilli snilld. Þjálfarateymi Wallin henti inn handklæðinu rétt áður en 5. lotan kláraðist. Joseph Parker stunned Deontay Wilder in a heavyweight upset, winning a unanimous decision after 12 rounds in Riyadh 🇸🇦The New Zealander wrecked all of Wilder's plans for a showdown with Anthony Joshua with a stunning unanimous decision win 💪— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 24, 2023 Flestir bjuggust við sigri Deontay Wilder í bardaganum sem fór fram fyrr um kvöldið en Nýsjálendingurinn Joseph Parker hlaut einróma sigur meðal dómara; 118-111, 118-110 og 120-108. Wilder hefur lítið barist undanfarin tvö ár og er orðinn 38 ára gamall. Það sást strax frá upphafi að Wilder væri var um sig og örlítið ryðgaður. HOW ON EARTH IS WILDER STILL STANDING! WHAT A SHOT BY PARKER. #WilderParker #DayOfReckoning pic.twitter.com/5Z2j7p84nA— Lights Out Boxing (@lightsoutboxin) December 23, 2023 Mótshaldarar í Riyadh, Sádí-Arabíu, höfðu þegar skipulagt endurfundi Wilder og Joshua árið 2024 en tap Wilder stillir þeim ekki saman. Búist var við því að bardaginn yrði tilkynntur í lok kvölds en óljóst er nú hvort þessir knáu boxarar muni mætast í hringnum.
Box Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Sjá meira