Evrópumeistararnir að krækja í sautján ára Argentínumann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2023 17:01 Claudio Echeverri er við það að ganga í raðir Manchester City. Vísir/Getty Englands- og Evrópumeistarar Manchester City eru við það að ganga frá samningum við hinn sautján ára gamla Claudio Echeverri frá River Plate. Forráðamenn liðanna funduðu í gær um kaupin á þessum efnilega sóknarsinnaða miðjumanni sem hefur þrátt fyrir ungan aldur leikið fjóra deildarleiki fyrir aðallið River Plate og lagt upp í þeim eitt mark. Þá hefur Echeverri verið algjör lykilmaður í U17 ára landsliði Argentínu þar sem hann hefur skorað þrettán mörk og lagt upp önnur fimm fyrir liðsfélaga sína í 22 leikjum. 🚨🔵 Understand Manchester City have already scheduled one more meeting with River Plate to complete Claudio Echeverri deal structure.2006 born Argentinian talent will stay at River on loan as part of the agreement.Man City are confident to agree on the final details soon. 🇦🇷 pic.twitter.com/j2VtNAkWLA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 25, 2023 Echeverri hefur verið undir smásjánni hjá fleiri liðum á Englandi, en nú virðast Englandsmeistararnir í Manchester City vera við það að semja við leikmanninn. Aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar munu þó að öllum líkindum þurfa að bíða þolinmóðir eftir því að sjá hann leika í deildinni þar sem líklegt þykir að hann muni áfram spila hjá River Plate á láni frá Manchester City. Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Forráðamenn liðanna funduðu í gær um kaupin á þessum efnilega sóknarsinnaða miðjumanni sem hefur þrátt fyrir ungan aldur leikið fjóra deildarleiki fyrir aðallið River Plate og lagt upp í þeim eitt mark. Þá hefur Echeverri verið algjör lykilmaður í U17 ára landsliði Argentínu þar sem hann hefur skorað þrettán mörk og lagt upp önnur fimm fyrir liðsfélaga sína í 22 leikjum. 🚨🔵 Understand Manchester City have already scheduled one more meeting with River Plate to complete Claudio Echeverri deal structure.2006 born Argentinian talent will stay at River on loan as part of the agreement.Man City are confident to agree on the final details soon. 🇦🇷 pic.twitter.com/j2VtNAkWLA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 25, 2023 Echeverri hefur verið undir smásjánni hjá fleiri liðum á Englandi, en nú virðast Englandsmeistararnir í Manchester City vera við það að semja við leikmanninn. Aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar munu þó að öllum líkindum þurfa að bíða þolinmóðir eftir því að sjá hann leika í deildinni þar sem líklegt þykir að hann muni áfram spila hjá River Plate á láni frá Manchester City.
Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira