Sex sagðir látnir í aðgerðum Ísraelsmanna á Vesturbakkanum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. desember 2023 07:14 Fólk syrgir skyldmenni sem létust í árásum Ísraelsmanna á Gasa. AP/Hatem Ali Jake Sullivan, ráðgjafi Joe Biden Bandaríkjaforseta í þjóðaröryggismálum, fundaði með ráðherra í ríkisstjórn Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, í gær til að ræða framtíð Gasa þegar átökum lýkur. Til umræðu voru meðal annar stjórnun svæðisins og öryggismál. Mennirnir tveir ræddu einnig aðgerðir til að freista þess að frelsa þá gísla sem eru enn í haldi Hamas og nýjan fasa átakanna, þar sem áhersla yrði lögð á að hafa hendur í hári háttsettra leiðtoga Hamas. Netanyahu sagði fyrr í vikunni að ekkert lát yrði á átökunum fyrr en Hamas-samtökunum hefði verið tortímt. Sex létust í aðgerðum Ísraelsmanna í flóttamannabúðum á Vesturbakknum í morgun, að sögn heilbrigðisráðuneytis Palestínu. Að sögn ráðuneytisins hafa um 300 Palestínumenn verið drepnir í aðgerðum á Vesturbakkanum frá því að Ísraelsmenn hófu árásir á Gasa. Guardian hefur birt umfjöllun um leynilegar vopnageymslur Bandaríkjamanna í Ísrael en Ísraelsmenn eru sagðir hafa fengið vopn úr umræddum geymslum til notkunar á Gasa. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Bandaríkin Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennaraverkföll skella á Innlent Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar Sjá meira
Til umræðu voru meðal annar stjórnun svæðisins og öryggismál. Mennirnir tveir ræddu einnig aðgerðir til að freista þess að frelsa þá gísla sem eru enn í haldi Hamas og nýjan fasa átakanna, þar sem áhersla yrði lögð á að hafa hendur í hári háttsettra leiðtoga Hamas. Netanyahu sagði fyrr í vikunni að ekkert lát yrði á átökunum fyrr en Hamas-samtökunum hefði verið tortímt. Sex létust í aðgerðum Ísraelsmanna í flóttamannabúðum á Vesturbakknum í morgun, að sögn heilbrigðisráðuneytis Palestínu. Að sögn ráðuneytisins hafa um 300 Palestínumenn verið drepnir í aðgerðum á Vesturbakkanum frá því að Ísraelsmenn hófu árásir á Gasa. Guardian hefur birt umfjöllun um leynilegar vopnageymslur Bandaríkjamanna í Ísrael en Ísraelsmenn eru sagðir hafa fengið vopn úr umræddum geymslum til notkunar á Gasa.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Bandaríkin Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennaraverkföll skella á Innlent Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar Sjá meira