Man. City að finna nýjan demant í herbúðum River Plate Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2023 15:31 Claudio Echeverri er lykilmaður í sautján ára landsliði Argentínumanna. Getty/Alex Caparros Manchester City er langt komið með því að tryggja sér samning við ungan efnilegan miðjumann frá argentínska félaginu River Plate. Pilturinn heitir Claudio Echeverri og er enn bara sautján ára gamall. City er að vinna að því að ná í gegn svipuðu samkomulagi í gegn og þegar félagið náði í framherjann Julián Álvarez á sínum tíma. City samdi við River Plate um Álvarez í janúar 2022 en kom ekki til Englands fyrr en um sumarið. Nú eru miðlar í Argentínu að segja frá því að River Plate muni selja hann til City fyrir um 25 milljónir punda en fá hann síðan á láni til baka. ( ) Claudio Echeverri is about to be sold to Manchester City for $25M. @gastonedul pic.twitter.com/CJpLC61nif— All About Argentina (@AlbicelesteTalk) December 26, 2023 Álvarez lék sinn fyrsta leik fyrir City í ágúst 2022 og hefur síðan orðið Englandsmeistari, bikarmeistari, Meistaradeildarmeistari og heimsmeistari félagsliða með City liðinu. Álvarez var einnig í heimsmeistaraliði Argentínumanna á HM í Katar fyrir ári síðan. Það vissu ekki margir hver Álvarez var áður en hann kom til Englands en sá hefur komið öflugur inn í besta lið heims. Í vetur er Álvarez með 10 mörk og 9 stoðsendingar í 26 leikjum í öllum keppnum. Nú telja forráðamenn City að þeir hafi fundið nýjan demant í herbúðum River Plate. Barcelona hafði einnig áhuga á Echeverri en strákurinn var mjög öflugur á heimsmeistaramóti sautján ára landsliða fyrr í þessum mánuði. City menn fóru því á fullt að ná samkomulaginu í höfn. Echeverri lét það í ljós við forráðamenn River Plate að það væri ólíklegt að hann myndi skrifa undir nýjan samning en núverandi samningur rennur út í desember 2024. Understand Manchester City are advancing to final stages of Claudio Echeverri deal, contacts taking place even today. Plan to structure deal together with River Plate same as for Julián Álvarez Echeverri will stay on loan.Package in excess of 20m. More to follow. pic.twitter.com/8SFZlrn7Jy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 24, 2023 Enski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Pilturinn heitir Claudio Echeverri og er enn bara sautján ára gamall. City er að vinna að því að ná í gegn svipuðu samkomulagi í gegn og þegar félagið náði í framherjann Julián Álvarez á sínum tíma. City samdi við River Plate um Álvarez í janúar 2022 en kom ekki til Englands fyrr en um sumarið. Nú eru miðlar í Argentínu að segja frá því að River Plate muni selja hann til City fyrir um 25 milljónir punda en fá hann síðan á láni til baka. ( ) Claudio Echeverri is about to be sold to Manchester City for $25M. @gastonedul pic.twitter.com/CJpLC61nif— All About Argentina (@AlbicelesteTalk) December 26, 2023 Álvarez lék sinn fyrsta leik fyrir City í ágúst 2022 og hefur síðan orðið Englandsmeistari, bikarmeistari, Meistaradeildarmeistari og heimsmeistari félagsliða með City liðinu. Álvarez var einnig í heimsmeistaraliði Argentínumanna á HM í Katar fyrir ári síðan. Það vissu ekki margir hver Álvarez var áður en hann kom til Englands en sá hefur komið öflugur inn í besta lið heims. Í vetur er Álvarez með 10 mörk og 9 stoðsendingar í 26 leikjum í öllum keppnum. Nú telja forráðamenn City að þeir hafi fundið nýjan demant í herbúðum River Plate. Barcelona hafði einnig áhuga á Echeverri en strákurinn var mjög öflugur á heimsmeistaramóti sautján ára landsliða fyrr í þessum mánuði. City menn fóru því á fullt að ná samkomulaginu í höfn. Echeverri lét það í ljós við forráðamenn River Plate að það væri ólíklegt að hann myndi skrifa undir nýjan samning en núverandi samningur rennur út í desember 2024. Understand Manchester City are advancing to final stages of Claudio Echeverri deal, contacts taking place even today. Plan to structure deal together with River Plate same as for Julián Álvarez Echeverri will stay on loan.Package in excess of 20m. More to follow. pic.twitter.com/8SFZlrn7Jy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 24, 2023
Enski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira