Mest lesið í sportinu: Jarðskjálftar, leikþættir og djöflabarn Valur Páll Eiríksson skrifar 31. desember 2023 10:31 Björgvin Páll var töluvert í sviðsljósinu, sem og Gylfi Þór Sigurðsson. Viðtal við Dag Sigurðsson vakti athygli og mál meints eltihrellis, Orlu Sloan. Birkir Bjarnason og kona hans Sophie Gordon flúðu þá jarðskjálfta í Tyrklandi. Vísir Fjölbreytt efni var á meðal þess mest lesna í Sportinu á Vísi á árinu. Björgvin Páll Gústavsson var áberandi á fleira en einu sviði og þá var stórmót ársins í handbolta áberandi. Ísland lenti í tólfta sæti á HM í handbolta í janúar síðastliðnum og þótti árangurinn slíkur að tími væri kominn á breytingar í þjálfaramálum. Misjafnar sögur voru af því hvað orsakaði brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar eftir mót. Furðuleg samskipti landsliðsmannana Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar í gegnum fjölmiðla vöktu athygli. Björgvin Páll greip einnig fyrirsagnirnar í kringum Símamótið í fótbolta hvar dóttir hans var á meðal keppenda. Þá vakti athygli þegar hönd hans fór illa í leik með Val. Þegar komið var að ráðningu nýs þjálfara vöktu ummæli Dags Sigurðssonar um ráðningaferli HSÍ mikla athygli. Það var ekki eini svokallaði leikþáttur ársins, en yfirlýsing Guðmundar Benediktssonar um Arnar Þór Viðarsson, þáverandi landsliðsþjálfara, fór víða. Gylfi Þór Sigurðsson og hans mál vöktu einnig athygli á árinu sem er að líða. Liðsfélagi Gylfa í fótboltalandsliðinu, Birkir Bjarnason, flutti frá Tyrklandi ásamt kærustu sinni Sophie Gordon, eftir jarðskjálfta upp á 7,8 í febrúar. Ótrúlegt úrslitaeinvígi Tindastóls og Vals var á meðal stærri íþróttaviðburða ársins. Þá vakti meintur eltihrellir Masons Mount athygli og dómsmálið sem því fylgdi. Fréttir ársins 2023 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Ísland lenti í tólfta sæti á HM í handbolta í janúar síðastliðnum og þótti árangurinn slíkur að tími væri kominn á breytingar í þjálfaramálum. Misjafnar sögur voru af því hvað orsakaði brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar eftir mót. Furðuleg samskipti landsliðsmannana Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar í gegnum fjölmiðla vöktu athygli. Björgvin Páll greip einnig fyrirsagnirnar í kringum Símamótið í fótbolta hvar dóttir hans var á meðal keppenda. Þá vakti athygli þegar hönd hans fór illa í leik með Val. Þegar komið var að ráðningu nýs þjálfara vöktu ummæli Dags Sigurðssonar um ráðningaferli HSÍ mikla athygli. Það var ekki eini svokallaði leikþáttur ársins, en yfirlýsing Guðmundar Benediktssonar um Arnar Þór Viðarsson, þáverandi landsliðsþjálfara, fór víða. Gylfi Þór Sigurðsson og hans mál vöktu einnig athygli á árinu sem er að líða. Liðsfélagi Gylfa í fótboltalandsliðinu, Birkir Bjarnason, flutti frá Tyrklandi ásamt kærustu sinni Sophie Gordon, eftir jarðskjálfta upp á 7,8 í febrúar. Ótrúlegt úrslitaeinvígi Tindastóls og Vals var á meðal stærri íþróttaviðburða ársins. Þá vakti meintur eltihrellir Masons Mount athygli og dómsmálið sem því fylgdi.
Fréttir ársins 2023 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira