Kvartaði til lögreglu vegna kynþáttaníðs fulls fótboltamanns Valur Páll Eiríksson skrifar 1. janúar 2024 08:01 No Room for Racism er verkefni ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþáttafordómum. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Starfsmaður í mótttökuþjónustu í húsnæði með lúxusíbúðum á Bretlandi kvartaði til lögreglu vegna meints kynþáttaníðs af hendi ónefnds fótboltamanns í ensku úrvalsdeildinni. Sá sem hann ber sökunum hafi verið drukkinn. Starfsmaðurinn, sem er fimmtugur Englendingur af senegölskum og gambískum uppruna, segir að fótboltastjarnan hafi komið í húsnæðið snemma morguns þann 10. Desember, lyktandi af áfengi. Hann hafi krafist þess að fá afhentan lykil að íbúðinni sinni, eitthvað sem starfmaðurinn hafði ekki aðgang að. Fótboltastjarnan hafi reiðst við þau viðbrögð og látið öllum illum látum. „Hann reiddist mjög, og sagði mér að gefa honum fjárans lykilinn,“ segir starfsmaðurinn við breska fjölmiðla. Sá hafi sagt fótboltamanninum að bíða í örfáar mínútur þar sem samstarfsfélagi gæti aðstoðað með lykilinn. Fótboltamaðurinn hafi reiðst enn frekar, kallað starfsmanninn öllum illum nöfnum. Þegar blótsyrðin færðust yfir kynþáttafordóma, þar sem fótboltamaðurinn hreytti í hann N-orðinu, hafi starfsmaðurinn svarað fyrir sig. „Þar dreg ég línuna. Mig hryllti við slíkri orðanotkun. Ég sagði honum að ég myndi ekki láta tala við mig með slíkum hætti,“ segir starfsmaðurinn. Fótboltamaðurinn hafi þá spurt starfsmanninn hvort hann viti ekki hver hann er. Að hann myndi aldrei starfa í húsinu aftur og hafi þá aftur notað N-orðið. Málið var tilkynnt til lögreglu sem er með það til skoðunar. Engar handtökur hafa átt sér stað. Félag leikmannsins sem á við, sem ekki heldur er nefnt í breskum fjölmiðlum, vildi ekki tjá sig um mál sem enn væri til rannsóknar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sport Fleiri fréttir Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Sjá meira
Starfsmaðurinn, sem er fimmtugur Englendingur af senegölskum og gambískum uppruna, segir að fótboltastjarnan hafi komið í húsnæðið snemma morguns þann 10. Desember, lyktandi af áfengi. Hann hafi krafist þess að fá afhentan lykil að íbúðinni sinni, eitthvað sem starfmaðurinn hafði ekki aðgang að. Fótboltastjarnan hafi reiðst við þau viðbrögð og látið öllum illum látum. „Hann reiddist mjög, og sagði mér að gefa honum fjárans lykilinn,“ segir starfsmaðurinn við breska fjölmiðla. Sá hafi sagt fótboltamanninum að bíða í örfáar mínútur þar sem samstarfsfélagi gæti aðstoðað með lykilinn. Fótboltamaðurinn hafi reiðst enn frekar, kallað starfsmanninn öllum illum nöfnum. Þegar blótsyrðin færðust yfir kynþáttafordóma, þar sem fótboltamaðurinn hreytti í hann N-orðinu, hafi starfsmaðurinn svarað fyrir sig. „Þar dreg ég línuna. Mig hryllti við slíkri orðanotkun. Ég sagði honum að ég myndi ekki láta tala við mig með slíkum hætti,“ segir starfsmaðurinn. Fótboltamaðurinn hafi þá spurt starfsmanninn hvort hann viti ekki hver hann er. Að hann myndi aldrei starfa í húsinu aftur og hafi þá aftur notað N-orðið. Málið var tilkynnt til lögreglu sem er með það til skoðunar. Engar handtökur hafa átt sér stað. Félag leikmannsins sem á við, sem ekki heldur er nefnt í breskum fjölmiðlum, vildi ekki tjá sig um mál sem enn væri til rannsóknar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sport Fleiri fréttir Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn