Hissa á að meiddur Mitoma hafi verið tekinn með á Asíumótið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. janúar 2024 18:30 Kaoro Mitoma hefur ekki getað leikið með Brighton undanfarið vegna meiðsla, en er nú á leið á Asíumótið með japanska landsliðinu. Vísir/Getty Roberto de Zerbi, knattspyrnustjóri Brighton & Hove Albion, segist vera ansi hissa á því að vængmaðurinn Kaoru Mitoma hafi verið kallaður inn í japanska landsliðið fyrir Asíumótið sem hefst í næstu viku. Mitoma, sem er lykilmaður í liði Brighton, meiddist á ökkla í 1-1 jafntefli liðsins gegn Crystal Palace þann 21. desember síðastliðinn og hefur ekki getað leikið með liðinu síðan. De Zerbi staðfesti svo sjálfur að búist væri við því að Japaninn yrði frá keppni í allt að sex vikur. Þrátt fyrir það var Mitoma í lokahóp japanska landsliðsins sem tekur þátt á Asíumótinu sem hefst í næstu viku. Mótið hefst föstudaginn 12. janúar og lýkur 10. febrúar, en fyrsti leikur japanska liðsins er gegn Víetnam sunnudaginn 14. febrúar. „Ég er mjög hissa yfir þessu því læknateymið okkar hér segði mér að Mitoma þyrfti fjórar til sex vikur til að jafna sig af meiðslum sínum,“ sagði De Zerbi í viðtali fyrir leik Brighton gegn West Ham sem fram fer í kvöld. „Fyrir mér er erfitt að sjá það fyrir mér að hann geti spilað á Asíumótinu.“ „En ég er mikill aðdáandi Mitoma og allra minna leikmanna. Þannig að ef að þeir geta spilað fyrir sín landslið þá er ég auðvitað glaður og stoltur.“ Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Mitoma, sem er lykilmaður í liði Brighton, meiddist á ökkla í 1-1 jafntefli liðsins gegn Crystal Palace þann 21. desember síðastliðinn og hefur ekki getað leikið með liðinu síðan. De Zerbi staðfesti svo sjálfur að búist væri við því að Japaninn yrði frá keppni í allt að sex vikur. Þrátt fyrir það var Mitoma í lokahóp japanska landsliðsins sem tekur þátt á Asíumótinu sem hefst í næstu viku. Mótið hefst föstudaginn 12. janúar og lýkur 10. febrúar, en fyrsti leikur japanska liðsins er gegn Víetnam sunnudaginn 14. febrúar. „Ég er mjög hissa yfir þessu því læknateymið okkar hér segði mér að Mitoma þyrfti fjórar til sex vikur til að jafna sig af meiðslum sínum,“ sagði De Zerbi í viðtali fyrir leik Brighton gegn West Ham sem fram fer í kvöld. „Fyrir mér er erfitt að sjá það fyrir mér að hann geti spilað á Asíumótinu.“ „En ég er mikill aðdáandi Mitoma og allra minna leikmanna. Þannig að ef að þeir geta spilað fyrir sín landslið þá er ég auðvitað glaður og stoltur.“
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira