Tólf ríki hóta Hútum hefndaraðgerðum fyrir árásirnar á Rauða hafi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. janúar 2024 07:39 Hútar ræna flutningaskipi á Rauða hafi. Getty/Anadolu Bandaríkin, Bretland og tíu önnur ríki hafa varað Húta við því að það muni hafa alvarlegar afleiðngar í för með sér ef þeir láta ekki af árásum sínum á flutningaskip á Rauða hafi. Uppreisnarmenn Húta í Jemen, sem njóta stuðnings Íran, hafa lýst yfir stuðningi við Hamas í yfirstandandi átökum á Gasa og gert fleiri en 20 árásir á flutningaskip á Rauða hafi frá því í nóvember síðastliðnum. Hútar hafa notast við eldflaugar, dróna, þyrlur og hraðskreiða báta í árásum sínum og haldið því ranglega fram að um hafi verið að ræða skip tengd Ísrael. Bandaríkjamenn og Bretar hafa hingað til skotið niður nokkrar af eldflaugum Húta en ekki gert árásir á skotmörk í Jemen, enn sem komið er. Það gæti hins vegar breyst. Áðurnefnd yfirlýsing til Húta var undirrituð af Ástralíu, Bahrain, Belgíu, Kanada, Danmörku, Þýskalandi, Ítalíu, Japan, Hollandi og Nýja-Sjálandi, auk Bandaríkjanna og Bretlands. Árásir Húta eru sagðar ólögmætar og óásættanlegar. Þá er því hótað að ef þær halda áfram muni Hútar þurfa að sæta afleiðingum þess, mögulega hernaðaríhlutun. Um 20 prósent af skipaumferð um Rauða haf er sagt hafa verið beint annað og áhyggjur eru uppi um að árásirnar muni hafa áhrif á birgðalínur og olíuverð. Jemen Bandaríkin Bretland Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Sjá meira
Uppreisnarmenn Húta í Jemen, sem njóta stuðnings Íran, hafa lýst yfir stuðningi við Hamas í yfirstandandi átökum á Gasa og gert fleiri en 20 árásir á flutningaskip á Rauða hafi frá því í nóvember síðastliðnum. Hútar hafa notast við eldflaugar, dróna, þyrlur og hraðskreiða báta í árásum sínum og haldið því ranglega fram að um hafi verið að ræða skip tengd Ísrael. Bandaríkjamenn og Bretar hafa hingað til skotið niður nokkrar af eldflaugum Húta en ekki gert árásir á skotmörk í Jemen, enn sem komið er. Það gæti hins vegar breyst. Áðurnefnd yfirlýsing til Húta var undirrituð af Ástralíu, Bahrain, Belgíu, Kanada, Danmörku, Þýskalandi, Ítalíu, Japan, Hollandi og Nýja-Sjálandi, auk Bandaríkjanna og Bretlands. Árásir Húta eru sagðar ólögmætar og óásættanlegar. Þá er því hótað að ef þær halda áfram muni Hútar þurfa að sæta afleiðingum þess, mögulega hernaðaríhlutun. Um 20 prósent af skipaumferð um Rauða haf er sagt hafa verið beint annað og áhyggjur eru uppi um að árásirnar muni hafa áhrif á birgðalínur og olíuverð.
Jemen Bandaríkin Bretland Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Sjá meira