Tryggir sér ævilanga friðhelgi og lífstíðarþingsæti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. janúar 2024 07:50 Forsetinn hefur gulltryggt sig til æviloka. AP/Alexander Zemlianichenko Alexander Lukashenko, forseti Belarús, hefur undirritað ný lög sem kveða á um ævilanga friðhelgi hans frá saksókn í refsimálum. Þá kveða lögin einnig á um að stjórnarandstæðingar sem hafa neyðst til að flýja land séu ekki lengur kjörgengir. Samkvæmt nýju lögunum eru þeir nú aðeins kjörgengir í forsetakosningum sem eru ríkisborgarar Belarús og hafa búið í landinu samfellt í 20 ár og ekki haft dvalarleyfi í öðru landi. Lukashenko hefur verið við völd í Belarús í nær 30 ár en gríðarmikil mótmæli brutust út árið 2020, þegar hann náði endurkjöri í sjötta sinn. Kosningarnar voru harðlega gagnrýndar og sagðar ólögmætar. Yfir 35 þúsund voru handteknir, margir pyntaðir og sumir yfirgáfu land. Lukashenko, sem er einarður bandamaður Vladimir Pútín Rússlandsforseta, hefur verið sakaður um að hafa átt aðild að ólöglegum flutningi barna frá hernumdum svæðum í Úkraínu til Belarús. Samkvæmt nýju lögunum verður hins vegar ekki hægt að sækja hann til saka eftir að hann lætur af embætti fyrir nokkuð það sem hann gerði á meðan hann var í embætti. Þá er kveðið á um ævilanga öryggisgæslu fyrir hann og fjölskyldu hans, greiðslu alls sjúkrakostnaðar og sjúkra- og líftryggingu fyrir lífstíð. Forsetinn mun jafnframt sjálfkrafa verða þingmaður efri deildar þingsins til æviloka, ef hann lætur af forsetaembættinu. Belarús Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Erlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Sjá meira
Samkvæmt nýju lögunum eru þeir nú aðeins kjörgengir í forsetakosningum sem eru ríkisborgarar Belarús og hafa búið í landinu samfellt í 20 ár og ekki haft dvalarleyfi í öðru landi. Lukashenko hefur verið við völd í Belarús í nær 30 ár en gríðarmikil mótmæli brutust út árið 2020, þegar hann náði endurkjöri í sjötta sinn. Kosningarnar voru harðlega gagnrýndar og sagðar ólögmætar. Yfir 35 þúsund voru handteknir, margir pyntaðir og sumir yfirgáfu land. Lukashenko, sem er einarður bandamaður Vladimir Pútín Rússlandsforseta, hefur verið sakaður um að hafa átt aðild að ólöglegum flutningi barna frá hernumdum svæðum í Úkraínu til Belarús. Samkvæmt nýju lögunum verður hins vegar ekki hægt að sækja hann til saka eftir að hann lætur af embætti fyrir nokkuð það sem hann gerði á meðan hann var í embætti. Þá er kveðið á um ævilanga öryggisgæslu fyrir hann og fjölskyldu hans, greiðslu alls sjúkrakostnaðar og sjúkra- og líftryggingu fyrir lífstíð. Forsetinn mun jafnframt sjálfkrafa verða þingmaður efri deildar þingsins til æviloka, ef hann lætur af forsetaembættinu.
Belarús Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Erlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Sjá meira