Giannis dolfallinn yfir nýliðanum: „Hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2024 15:31 Victor Wembanyama ver skot frá Giannis Antetokounmpo í leik San Antonio Spurs og Milwaukee Bucks. getty/Ronald Cortes Victor Wembanyama hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína á sínu fyrsta tímabili í NBA-deildinni og mótherjar San Antonio Spurs halda vart vatni yfir honum. Wembanyama og félagar í San Antonio töpuðu fyrir Milwaukee Bucks í nótt, 125-121. Frakkinn ungi mætti þá Giannis Antetokounmpo, einum besta leikmanni NBA, í fyrsta sinn og lét hann heldur betur svitna. Wembanyama skoraði 27 stig, tók níu fráköst og varði fimm skot í leiknum. En Antetokounmpo var enn betri, með 44 stig, fjórtán fráköst og sjö stoðsendingar. Grikkinn hrósaði samt Frakkanum í hástert eftir leikinn. „Hann er einstakur. Hann verður ótrúlega góður leikmaður. Hann spilar leikinn á réttan hátt og til að vinna. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði Antetokounmpo í viðtali í leikslok. Hér fyrir neðan má sjá þegar Wembanyama varði skot frá Antetokounmpo með tilþrifum og svo frábæra troðslu hans í leiknum í nótt. VICTOR WEMBANYAMA WITH THE REJECTION ON GIANNIS ANTETOKOUNMPO pic.twitter.com/n7onUpWjZw— ClutchPoints (@ClutchPoints) January 5, 2024 WEMBY BEHIND-THE-BACK AND-1 SLAM pic.twitter.com/k3rMuashS2— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 5, 2024 Wembanyama, sem varð tvítugur í gær, er með 18,9 stig, 10,2 fráköst og 3,1 varin skot að meðaltali í leik í vetur. Illa hefur gengið hjá San Antonio sem hefur aðeins unnið fimm af 34 leikjum sínum á tímabilinu og er á botni Vesturdeildarinnar. Antetokounmpo og félagar í Milwaukee eru í 2. sæti Austurdeildarinnar með 25 sigra og tíu töp. NBA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Sjá meira
Wembanyama og félagar í San Antonio töpuðu fyrir Milwaukee Bucks í nótt, 125-121. Frakkinn ungi mætti þá Giannis Antetokounmpo, einum besta leikmanni NBA, í fyrsta sinn og lét hann heldur betur svitna. Wembanyama skoraði 27 stig, tók níu fráköst og varði fimm skot í leiknum. En Antetokounmpo var enn betri, með 44 stig, fjórtán fráköst og sjö stoðsendingar. Grikkinn hrósaði samt Frakkanum í hástert eftir leikinn. „Hann er einstakur. Hann verður ótrúlega góður leikmaður. Hann spilar leikinn á réttan hátt og til að vinna. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði Antetokounmpo í viðtali í leikslok. Hér fyrir neðan má sjá þegar Wembanyama varði skot frá Antetokounmpo með tilþrifum og svo frábæra troðslu hans í leiknum í nótt. VICTOR WEMBANYAMA WITH THE REJECTION ON GIANNIS ANTETOKOUNMPO pic.twitter.com/n7onUpWjZw— ClutchPoints (@ClutchPoints) January 5, 2024 WEMBY BEHIND-THE-BACK AND-1 SLAM pic.twitter.com/k3rMuashS2— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 5, 2024 Wembanyama, sem varð tvítugur í gær, er með 18,9 stig, 10,2 fráköst og 3,1 varin skot að meðaltali í leik í vetur. Illa hefur gengið hjá San Antonio sem hefur aðeins unnið fimm af 34 leikjum sínum á tímabilinu og er á botni Vesturdeildarinnar. Antetokounmpo og félagar í Milwaukee eru í 2. sæti Austurdeildarinnar með 25 sigra og tíu töp.
NBA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Sjá meira