Segja fréttir af launakjörum Gylfa stórlega ýktar Siggeir Ævarsson skrifar 5. janúar 2024 20:18 Gylfi Þór Sigurðsson gekk í raðir Lyngby í haust eftir langa fjarveru frá fótboltavellinum Getty/Lars Ronbog Forráðamenn Lyngby sáu ástæðu til að tjá sig um fréttir af launakjörum Gylfa Sigurðssonar hjá félaginu og segja að þær tölur sem nefndar hafa verið í íslenskum fjölmiðlum algjörlega út úr korti. Viðskiptablaðið fjallaði um launakjör íslenskra íþróttamanna í árslok og var þar fullyrt að árslaun Gylfa hjá Lyngby væru 50 milljónir í íslenskum krónum talið, sem samsvarar 2,5 milljónum danskra króna. Andreas Byder, framkvæmdastjóri Lyngby, segir þessa tölu úr lausu lofti gripna og hann sé þreyttur á þessum fréttaflutningi. „Við gefum laun ekki upp. Hvorki hjá starfsfólki né leikmönnum. En ég get fullyrt að Gylfi er á mun lægri launum en nefnd hafa verið í íslenskum fjölmiðlum.“ Meðan Gylfi var leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni voru laun hans svimandi há, eða 100.000 pund á viku, eða 5,2 milljónir yfir árið sem samsvarar um 900 milljónum íslenskra króna. Gylfi hefur verið duglegur við að ávaxta pund sitt með fjárfestinum, m.a. í fasteignum síðustu ár, og má því leiða að því líkur að uppgefnar tekjur hans séu ekki eingöngu launagreiðslur frá Lyngby. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Sjá meira
Viðskiptablaðið fjallaði um launakjör íslenskra íþróttamanna í árslok og var þar fullyrt að árslaun Gylfa hjá Lyngby væru 50 milljónir í íslenskum krónum talið, sem samsvarar 2,5 milljónum danskra króna. Andreas Byder, framkvæmdastjóri Lyngby, segir þessa tölu úr lausu lofti gripna og hann sé þreyttur á þessum fréttaflutningi. „Við gefum laun ekki upp. Hvorki hjá starfsfólki né leikmönnum. En ég get fullyrt að Gylfi er á mun lægri launum en nefnd hafa verið í íslenskum fjölmiðlum.“ Meðan Gylfi var leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni voru laun hans svimandi há, eða 100.000 pund á viku, eða 5,2 milljónir yfir árið sem samsvarar um 900 milljónum íslenskra króna. Gylfi hefur verið duglegur við að ávaxta pund sitt með fjárfestinum, m.a. í fasteignum síðustu ár, og má því leiða að því líkur að uppgefnar tekjur hans séu ekki eingöngu launagreiðslur frá Lyngby.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Sjá meira