Velti bílnum með lögregluna á hælunum og reyndi að flýja Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. janúar 2024 20:54 Lögreglan hafði afskipti af nokkrum ökumönnum í dag. Vísir/Vilhelm Lögregla veitti ökumanni eftirför um fimmleytið í morgun. Maðurinn ók bílnum á vegrið og valt bíllinn nokkrar veltur í kjölfarið. Ökumaðurinn var handtekinn eftir misheppnaða flóttatilraun. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir að ökumaður hafi ekki sinnt stöðvunarmerkjum lögreglu og því hafi honum verið veitt eftirför. Skömmu fyrir veltuna hafi hraði bílsins mælst 160 km/klst. Farþegi í bílnum reyndist lítillega slasaður og var ökumaður einnig fluttur á heilbrigðisstofnun með áverka sem voru ekki lífshættulegir. Málið er til rannsóknar og er ökumaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis en neitaði hins vegar að blása í áfengismæli. Í dagbók lögreglu segir að ökumenn sem neiti að gefa öndunarsýni sæti almennt lengri sviptingu ökuréttinda en ella. Ætlaði að bremsa en gaf í Fleiri ökumenn voru til vandræða. Í Miðborginnivar ökumaður stöðvaður án ökuréttinda en sá „hefur ítrekað verði stöðvaður vegna réttindaleysis áður“. Í Kópavogi olli ökumaður „lítillegu eignatjóni þegar hann ók á grindverk“ en „þegar lögregla mætti á vettvang reyndist ökumaður hafa stigið á inngjöfina þegar hann hugðist bremsa“. Áreksturinn var afleiðing þess en engin slys urðu á fólki. Þá var tilkynnt um ökutæki utan vegar á Þingvallavegi með ökumanni innanborðs. Það reyndist vera slysalaust umferðaróhapp. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir að ökumaður hafi ekki sinnt stöðvunarmerkjum lögreglu og því hafi honum verið veitt eftirför. Skömmu fyrir veltuna hafi hraði bílsins mælst 160 km/klst. Farþegi í bílnum reyndist lítillega slasaður og var ökumaður einnig fluttur á heilbrigðisstofnun með áverka sem voru ekki lífshættulegir. Málið er til rannsóknar og er ökumaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis en neitaði hins vegar að blása í áfengismæli. Í dagbók lögreglu segir að ökumenn sem neiti að gefa öndunarsýni sæti almennt lengri sviptingu ökuréttinda en ella. Ætlaði að bremsa en gaf í Fleiri ökumenn voru til vandræða. Í Miðborginnivar ökumaður stöðvaður án ökuréttinda en sá „hefur ítrekað verði stöðvaður vegna réttindaleysis áður“. Í Kópavogi olli ökumaður „lítillegu eignatjóni þegar hann ók á grindverk“ en „þegar lögregla mætti á vettvang reyndist ökumaður hafa stigið á inngjöfina þegar hann hugðist bremsa“. Áreksturinn var afleiðing þess en engin slys urðu á fólki. Þá var tilkynnt um ökutæki utan vegar á Þingvallavegi með ökumanni innanborðs. Það reyndist vera slysalaust umferðaróhapp.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira