Martröð City í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2024 10:30 Heimavöllur Tottenham hefur reynst Pep Guardiola og lærisveinum hans í Manchester City afar erfiður. Getty/James Gill Englandsmeistarar Manchester City hafa oft haft heppnina með sér þegar dregið er í bikarkeppnunum á Englandi en það er ekki hægt að halda slíku fram eftir dráttinn í fjórðu umferð enska bikarsins. Manchester City lenti nefnilega á þeim stað sem liðinu hefur gengið hvað verst undanfarin ár. City liðið þarf að fara á útivöll á móti Tottenham. City hefur spilað fimm sinnum á nýja leikvangi Tottenham en hefur tapað öllum leikjunum og á enn eftir að skora mark á vellinum. Ekki beint tölfræði sem þykir eðlileg fyrir lið sem hefur unnið ensku deildina undanfarin þrjú ár og vann fernuna á síðasta ári. Stórleikirnir í umferðinni eru án efa fyrrnefndur leikur Tottenham og Manchester City en einnig leikur Chelsea og Aston Villa á Stamford Bridge. Hinir leikir milli liða í ensku úrvalsdeildinni eru leikur Fulham og Newcastle United annars vegar og leikur Sheffield United og Brighton & Hove Albion hins vegar. Liverpool, sem sló úr Arsenal um helgina, mætir sigurvegaranum úr aukaleik á milli Norwich City og Bristol Rovers. Manchester United, sem sló út Wigan Athletic í gærkvöldi, verður á útivelli í næstu umferð á móti annað hvort Newport County eða Eastleigh. F-deildarliðið Maidstone United mun heimsækja Ipswich Town en ekkert lið sem er eftir í keppninni situr neðar í deildarkeppninni en Maidstone. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report Football (@brfootball) Liðin sem mætast í 4. umferð ensku bikarkeppninnar: Watford - Southampton Blackburn Rovers - Wrexham Bournemouth - Swansea City West Bromwich Albion - Brentford/Wolverhampton Wanderers West Ham United/Bristol City - Nottingham Forest/Blackpool Leicester City - Hull City/Birmingham City Sheffield Wednesday - Coventry City Chelsea - Aston Villa Ipswich Town - Maidstone United Liverpool - Norwich City/Bristol Rovers Tottenham Hotspur - Manchester City Leeds United - Plymouth Argyle Crystal Palace/Everton - Luton Town/Bolton Wanderers Newport Country/Eastleigh - Manchester United Sheffield United - Brighton & Hove Albion Fulham - Newcastle United Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Manchester City lenti nefnilega á þeim stað sem liðinu hefur gengið hvað verst undanfarin ár. City liðið þarf að fara á útivöll á móti Tottenham. City hefur spilað fimm sinnum á nýja leikvangi Tottenham en hefur tapað öllum leikjunum og á enn eftir að skora mark á vellinum. Ekki beint tölfræði sem þykir eðlileg fyrir lið sem hefur unnið ensku deildina undanfarin þrjú ár og vann fernuna á síðasta ári. Stórleikirnir í umferðinni eru án efa fyrrnefndur leikur Tottenham og Manchester City en einnig leikur Chelsea og Aston Villa á Stamford Bridge. Hinir leikir milli liða í ensku úrvalsdeildinni eru leikur Fulham og Newcastle United annars vegar og leikur Sheffield United og Brighton & Hove Albion hins vegar. Liverpool, sem sló úr Arsenal um helgina, mætir sigurvegaranum úr aukaleik á milli Norwich City og Bristol Rovers. Manchester United, sem sló út Wigan Athletic í gærkvöldi, verður á útivelli í næstu umferð á móti annað hvort Newport County eða Eastleigh. F-deildarliðið Maidstone United mun heimsækja Ipswich Town en ekkert lið sem er eftir í keppninni situr neðar í deildarkeppninni en Maidstone. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report Football (@brfootball) Liðin sem mætast í 4. umferð ensku bikarkeppninnar: Watford - Southampton Blackburn Rovers - Wrexham Bournemouth - Swansea City West Bromwich Albion - Brentford/Wolverhampton Wanderers West Ham United/Bristol City - Nottingham Forest/Blackpool Leicester City - Hull City/Birmingham City Sheffield Wednesday - Coventry City Chelsea - Aston Villa Ipswich Town - Maidstone United Liverpool - Norwich City/Bristol Rovers Tottenham Hotspur - Manchester City Leeds United - Plymouth Argyle Crystal Palace/Everton - Luton Town/Bolton Wanderers Newport Country/Eastleigh - Manchester United Sheffield United - Brighton & Hove Albion Fulham - Newcastle United
Liðin sem mætast í 4. umferð ensku bikarkeppninnar: Watford - Southampton Blackburn Rovers - Wrexham Bournemouth - Swansea City West Bromwich Albion - Brentford/Wolverhampton Wanderers West Ham United/Bristol City - Nottingham Forest/Blackpool Leicester City - Hull City/Birmingham City Sheffield Wednesday - Coventry City Chelsea - Aston Villa Ipswich Town - Maidstone United Liverpool - Norwich City/Bristol Rovers Tottenham Hotspur - Manchester City Leeds United - Plymouth Argyle Crystal Palace/Everton - Luton Town/Bolton Wanderers Newport Country/Eastleigh - Manchester United Sheffield United - Brighton & Hove Albion Fulham - Newcastle United
Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira