Þetta sést á vefmyndavélum.
Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna, segir í samtali við Vísi, að miðað við hraunrennsli hafi verið metið öruggt að bjarga verðmætum. Um mörg verðmæt tæki sé að ræða og gleðilegt sé að hægt sé að bjarga þeim.
Ekki sé vitað til þess að nein tæki hafi farið undir hraun en að hraun sé beggja megin við einhver tæki.