Nýjar sprungur hafa opnast í Grindavík Atli Ísleifsson og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 14. janúar 2024 11:47 Víðir Reynisson segir langur tími muni líða þar til að skemmdir verði að fullu ljósar. Vísir/Arnar „Við sjáum í Grindavík að það eru nýjar sprungur búnar að opnast. Við erum með dróna yfir bænum og við erum að sjá nýjar sprungur. Við erum að sjá gufu sem þýðir að heita vatnið er farið í sundur á einhverjum stöðum. Það er eitt og annað sem á eftir að koma í ljós.“ Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, á Sprengisandi í morgun. Hann segir að það hafi verið miklar hreyfingar á jörðinni í nótt. Kannski ekki jafn miklar og 10. nóvember en miklar engu að síður og það eigi eftir að taka langan tíma áður en staðan verði að fullu ljós, með sprungur, skemmdum á innviðum og öðru slíku,“ sagði Víðir. Þó gosið verð ekki langvinnt er ljóst að miklar skemmdir hafa orðið á innviðum. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan. Vinna að vörnum fyrir vatn og rafmagn Víðir segir gosið nú umtalsvert minna en það sem var 18. desember og sprungan miklu styttri. Hraun renni nú meðfram varnargarðinum, fór í gegnum hann og rennur að mestu leiti til vesturs en einhverjir taumar til suðurs. „Það sem við erum að horfa á núna er kalda, heita vatnið og rafmagnið, það er verið að ýta upp vörnum fyrir það núna. Við fórum og náðum að koma tækjunum burt sem voru uppi á varnargarðinum og það er verið að nota þau í þessa vinnu núna, að mynda hlífðarkápu yfir þessar lagnir.“ Skarðið sem Grindavíkurvegur fer í gegnum frá Svartsengi var ekki lokað í morgun en verið sé að fara í þá vinnu núna. „Það er búið að taka Grindavíkurveg í sundur nú þegar, setja efni þar, þannig ef hraunið fer að bunkast upp og fer að renna til norðurs þá verðum við að stoppa það þar eins og hægt er,“ segir Víðir Reynisson. Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Sprengisandur Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Sjá meira
Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, á Sprengisandi í morgun. Hann segir að það hafi verið miklar hreyfingar á jörðinni í nótt. Kannski ekki jafn miklar og 10. nóvember en miklar engu að síður og það eigi eftir að taka langan tíma áður en staðan verði að fullu ljós, með sprungur, skemmdum á innviðum og öðru slíku,“ sagði Víðir. Þó gosið verð ekki langvinnt er ljóst að miklar skemmdir hafa orðið á innviðum. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan. Vinna að vörnum fyrir vatn og rafmagn Víðir segir gosið nú umtalsvert minna en það sem var 18. desember og sprungan miklu styttri. Hraun renni nú meðfram varnargarðinum, fór í gegnum hann og rennur að mestu leiti til vesturs en einhverjir taumar til suðurs. „Það sem við erum að horfa á núna er kalda, heita vatnið og rafmagnið, það er verið að ýta upp vörnum fyrir það núna. Við fórum og náðum að koma tækjunum burt sem voru uppi á varnargarðinum og það er verið að nota þau í þessa vinnu núna, að mynda hlífðarkápu yfir þessar lagnir.“ Skarðið sem Grindavíkurvegur fer í gegnum frá Svartsengi var ekki lokað í morgun en verið sé að fara í þá vinnu núna. „Það er búið að taka Grindavíkurveg í sundur nú þegar, setja efni þar, þannig ef hraunið fer að bunkast upp og fer að renna til norðurs þá verðum við að stoppa það þar eins og hægt er,“ segir Víðir Reynisson.
Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Sprengisandur Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Sjá meira