Ekki hægt að hugsa lengra fram í tímann en klukkutíma í senn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. janúar 2024 14:04 Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf. Vísir/Arnar Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf, útgerðarfélags í Grindavík, segir ekki hægt að hugsa lengra fram í tímann en eina klukkustund í senn. Hann segir starfsmenn sína merkilega bratta miðað við aðstæður. „Það er ekki hægt að sjá neitt fyrir í sjálfu sér. Við miðum bara við klukkutíma og klukkutíma. Við erum tilbúin í vinnslu en getum ekki sagt eitt né neitt annað í rauninni,“ segir Pétur í samtali við Vísi. Hann segir að starfsmenn hafi unnið í Grindavík í síðustu viku. Fyrir eldgosið síðastliðinn sunnudag. „Þá ætluðum við nú að fara að gera eitthvað í þessari viku en þá bara gaus. Áætlanir sem menn gera endast yfirleitt ekki sólarhringinn.“ Pétur segir hús og tæki Vísis óskemmd. Helst hafi menn haft áhyggjur af frostskemmdum. Það sé lítið hægt að hugsa til framtíðar í ástandi líkt og þessu. „En við erum tilbúnir að byrja, það er allt óskemmt og klárt til að halda áfram vinnslu. En það þarf náttúrulega leyfi, aðstæður og öryggi til. Við vitum ekkert meira en aðrir í þessu, síðasta helgi náttúrulega breytti mjög miklu.“ Hefurðu eitthvað verið í sambandi við þitt starfsfólk? „Já já, svona eins og hægt er. En þetta gerist allt svo hratt. Eins og ég segi, við tökum þetta bara klukkutíma í senn.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Sjávarútvegur Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
„Það er ekki hægt að sjá neitt fyrir í sjálfu sér. Við miðum bara við klukkutíma og klukkutíma. Við erum tilbúin í vinnslu en getum ekki sagt eitt né neitt annað í rauninni,“ segir Pétur í samtali við Vísi. Hann segir að starfsmenn hafi unnið í Grindavík í síðustu viku. Fyrir eldgosið síðastliðinn sunnudag. „Þá ætluðum við nú að fara að gera eitthvað í þessari viku en þá bara gaus. Áætlanir sem menn gera endast yfirleitt ekki sólarhringinn.“ Pétur segir hús og tæki Vísis óskemmd. Helst hafi menn haft áhyggjur af frostskemmdum. Það sé lítið hægt að hugsa til framtíðar í ástandi líkt og þessu. „En við erum tilbúnir að byrja, það er allt óskemmt og klárt til að halda áfram vinnslu. En það þarf náttúrulega leyfi, aðstæður og öryggi til. Við vitum ekkert meira en aðrir í þessu, síðasta helgi náttúrulega breytti mjög miklu.“ Hefurðu eitthvað verið í sambandi við þitt starfsfólk? „Já já, svona eins og hægt er. En þetta gerist allt svo hratt. Eins og ég segi, við tökum þetta bara klukkutíma í senn.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Sjávarútvegur Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira