Rúllaði upp Djokovic og komst í úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2024 10:19 Jannik Sinner fagnar sigri og sæti í úrslitaleiknum. Getty/Shi Tang Serbinn Novak Djokovic er úr leik á Opna ástralska risamótinu í tennis eftir tap á móti Jannik Sinner í undanúrslitunum. Sinner fór mjög illa með efsta manninn á heimslistanum í fyrstu tveimur settunum sem hann vann 6-1 og 6-2. Djokovic kom til baka og vann þriðja settið 7-6 en Sinner tryggði sér sigurinn með því að vinna fjórða settið 6-3 og þar með leikinn 3-1. Hann vann því þrjú sett mjög sannfærandi og rúllaði upp goðsögninni. - Jannik Sinner makes history en route to reaching his first-ever Grand Slam final #AusOpen pic.twitter.com/88MnpBVAmu— Eurosport (@eurosport) January 26, 2024 Djokovic hafði unnið 34 leiki í röð á Opna ástralska meistaramótinu sem hann hefur unnið tíu sinnum á ferlinum. Draumur Djokovic um 25 risatitilinn á ferlinum verður því að bíða eitthvað en með því kemst hann upp fyrir Margaret Court. Sinner er 22 ára gamall Ítali sem hafði fyrir þetta mót lengst komist í undanúrslit á risamóti en það var á Wimbledon mótinu í fyrra. Sinner mætir annað hvort Daniil Medvedev eða Alexander Zverev í úrslitaleiknum en þeir mætast í seinni undanúrslitaleiknum. Jannik Sinner just did the impossible! pic.twitter.com/9yMlg04zy6— US Open Tennis (@usopen) January 26, 2024 Tennis Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Sjá meira
Sinner fór mjög illa með efsta manninn á heimslistanum í fyrstu tveimur settunum sem hann vann 6-1 og 6-2. Djokovic kom til baka og vann þriðja settið 7-6 en Sinner tryggði sér sigurinn með því að vinna fjórða settið 6-3 og þar með leikinn 3-1. Hann vann því þrjú sett mjög sannfærandi og rúllaði upp goðsögninni. - Jannik Sinner makes history en route to reaching his first-ever Grand Slam final #AusOpen pic.twitter.com/88MnpBVAmu— Eurosport (@eurosport) January 26, 2024 Djokovic hafði unnið 34 leiki í röð á Opna ástralska meistaramótinu sem hann hefur unnið tíu sinnum á ferlinum. Draumur Djokovic um 25 risatitilinn á ferlinum verður því að bíða eitthvað en með því kemst hann upp fyrir Margaret Court. Sinner er 22 ára gamall Ítali sem hafði fyrir þetta mót lengst komist í undanúrslit á risamóti en það var á Wimbledon mótinu í fyrra. Sinner mætir annað hvort Daniil Medvedev eða Alexander Zverev í úrslitaleiknum en þeir mætast í seinni undanúrslitaleiknum. Jannik Sinner just did the impossible! pic.twitter.com/9yMlg04zy6— US Open Tennis (@usopen) January 26, 2024
Tennis Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Sjá meira