Sá sem íslenski læknirinn hjálpaði boðið í kvöldverð sænska liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2024 11:00 Antonio með uppáhaldsleikmanni sínum í sænska liðinu sem er Andreas Palicka markvörður. @handbollslandslaget Það eru góðar fréttir af stuðningsmanni sænska handboltalandsliðsins sem þurfti aðstoð lækna á leik Svía og Þjóðverja um þriðja sætið á EM í Þýskalandi. Maðurinn veiktist á miðjum leik og skapaðist í framhaldinu óhugnanlegt ástand í stúkunni. Arnar Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis, er læknir sænska landsliðsins. Arnar kom honum til aðstoðar ásamt lækni þýska landsliðsins. Þeim tókst að hjálpa manninum sem var kominn á fætur eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by Handbollslandslaget (@handbollslandslaget) Sænska liðið ákvað að bjóða honum í kvöldverð sænska liðsins þar sem hann fékk að hitta leikmenn liðsins. Hann fékk einnig áritaða treyju að gjöf. Maðurinn heitir Antonio og býr í bænum Caserta á Ítalíu sem er rétt fyrir utan Napoli. Hann hefur lengi fylgt sænska liðinu eftir á mörgum stórmótum. Antonio var sérstaklega ánægður með að fá faðmlag frá sínum uppáhaldsleikmanni sem er markvörðurinn Andreas Palicka. View this post on Instagram A post shared by Handbollslandslaget (@handbollslandslaget) EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Íslenskur læknir kom til bjargar þegar áhorfandi hneig niður í bronsleiknum Arnar Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis og liðslæknir sænska handboltalandsliðsins, kom ítölskum áhorfanda til bjargar sem hneig niður á leik Svíþjóðar og Þýskalands í dag. 28. janúar 2024 18:00 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Maðurinn veiktist á miðjum leik og skapaðist í framhaldinu óhugnanlegt ástand í stúkunni. Arnar Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis, er læknir sænska landsliðsins. Arnar kom honum til aðstoðar ásamt lækni þýska landsliðsins. Þeim tókst að hjálpa manninum sem var kominn á fætur eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by Handbollslandslaget (@handbollslandslaget) Sænska liðið ákvað að bjóða honum í kvöldverð sænska liðsins þar sem hann fékk að hitta leikmenn liðsins. Hann fékk einnig áritaða treyju að gjöf. Maðurinn heitir Antonio og býr í bænum Caserta á Ítalíu sem er rétt fyrir utan Napoli. Hann hefur lengi fylgt sænska liðinu eftir á mörgum stórmótum. Antonio var sérstaklega ánægður með að fá faðmlag frá sínum uppáhaldsleikmanni sem er markvörðurinn Andreas Palicka. View this post on Instagram A post shared by Handbollslandslaget (@handbollslandslaget)
EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Íslenskur læknir kom til bjargar þegar áhorfandi hneig niður í bronsleiknum Arnar Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis og liðslæknir sænska handboltalandsliðsins, kom ítölskum áhorfanda til bjargar sem hneig niður á leik Svíþjóðar og Þýskalands í dag. 28. janúar 2024 18:00 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Íslenskur læknir kom til bjargar þegar áhorfandi hneig niður í bronsleiknum Arnar Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis og liðslæknir sænska handboltalandsliðsins, kom ítölskum áhorfanda til bjargar sem hneig niður á leik Svíþjóðar og Þýskalands í dag. 28. janúar 2024 18:00