Stólarnir kæmust ekki í úrslitakeppnina ef úrslitin verða eins og fyrir jól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 12:00 Tindastóll vann Val í lokaúrslitunum í fyrra en er utan úrslitakeppni ef úrslitakeppnin myndi byrja í dag. Vísir/Hulda Margrét Sjö umferðir eru eftir af Subway deild karla í körfubolta og spennan er mikil í baráttunni um sæti úrslitakeppninni enda munar aðeins fjórum stigum á liðinu í þriðja sæti og liðinu í áttunda sæti. Pressan er farin að magnast á Sauðárkróki enda eru Íslandsmeistarar Tindastóls í níunda sætinu eins og staðan er núna. Það myndi þýða að Stólarnir myndu missa af úrslitakeppninni í vor. Ein leið til að spá fyrir um hvernig síðustu sjö umferðirnar spilast er að skoða úrslitin úr fyrri umferðinni í þeim leikjum sem eru eftir. Heimaliðin eru auðvitað á útivelli þar og öfugt en þetta segir samt ákveðna sögu. Með því að gefa liðunum stigin sem þau fengu í leikjum sínum í fimmtu til elleftu umferð er hægt að búa til lokastöðuna eftir 22 leiki. Ef Tindastólsmenn halda að þeir séu búnir með fleiri erfiða leiki en auðvelda þá er ljóst að þeir þurfa að gera betur en í fyrri umferðinni ætli þeir í úrslitakeppnina. Stólarnir komast nefnilega ekki í úrslitakeppnina ef úrslitin fara eins og í fyrri umferðinni. Lokastaðan ef úrslitin færu eins og fyrir jól: 1. Valur 34 stig 2. Keflavík 30 stig 2. Njarðvík 30 stig 2. Þór Þorl 30 stig 5. Álftanes 26 stig 5. Grindavík 26 stig 5. Stjarnan 26 stig 8. Höttur 24 stig 9. Tindastóll 22 stig 10. Haukar 10 stig 11. Breiðablik 6 stig 12. Hamar 0 stig Valsmenn yrðu deildarmeistarar með 34 stig. Keflavík, Njarðvík og Þór Þorlákshöfn yrðu jöfn með 30 stig í öðru til fjórða sæti og fengju því heimavallarrétt í átta liða úrslitum. Álftanes, Grindavík og Stjarnan yrðu jöfn með 26 stig í fimmta til sjöunda sæti og Höttur yrði síðan áttunda og síðasta liðið inn í úrslitakeppnina. Höttur myndi enda með 24 stig eða tveimur stigum meira en Tindastóll sem sæti eftir í níunda sætinu með 22 stig. Haukar myndu vera fjórtán stigum frá því að komast í úrslitakeppnina en fjórum stigum á undan Blikum sem myndu falla með Hamarsliðinu. Stig liða í deildinni í dag: 1. Valur 24 stig 2. Njarðvík 22 stig 3. Þór Þ. 20 stig 4. Keflaví 20 stig 5. Álftanes 18 stig 6. Grindavík 18 stig 7. Höttur 16 stig 8. Stjarnan 16 stig 9. Tindastóll 14 stig 10. Haukar 8 stig 11. Breiðablik 4 stig 12. Hamar 0 stig - Stig liða í umferðum fimm til ellefu: 1. Keflavík 10 stig 1. Stjarnan 10 stig 1. Valur 10 stig 1. Þór Þorl 10 stig 5. Álftanes 8 stig 5. Grindavík 8 stig 5. Höttur 8 stig 5. Njarðvík 8 stig 5. Tindastóll 8 stig 10. Breiðablik 2 stig 10. Haukar 2 stig 12. Hamar 0 stig Subway-deild karla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Í beinni: Ísland - Grikkland | Geta tryggt sig á fjórtánda EM í röð Handbolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Fleiri fréttir Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Sjá meira
Pressan er farin að magnast á Sauðárkróki enda eru Íslandsmeistarar Tindastóls í níunda sætinu eins og staðan er núna. Það myndi þýða að Stólarnir myndu missa af úrslitakeppninni í vor. Ein leið til að spá fyrir um hvernig síðustu sjö umferðirnar spilast er að skoða úrslitin úr fyrri umferðinni í þeim leikjum sem eru eftir. Heimaliðin eru auðvitað á útivelli þar og öfugt en þetta segir samt ákveðna sögu. Með því að gefa liðunum stigin sem þau fengu í leikjum sínum í fimmtu til elleftu umferð er hægt að búa til lokastöðuna eftir 22 leiki. Ef Tindastólsmenn halda að þeir séu búnir með fleiri erfiða leiki en auðvelda þá er ljóst að þeir þurfa að gera betur en í fyrri umferðinni ætli þeir í úrslitakeppnina. Stólarnir komast nefnilega ekki í úrslitakeppnina ef úrslitin fara eins og í fyrri umferðinni. Lokastaðan ef úrslitin færu eins og fyrir jól: 1. Valur 34 stig 2. Keflavík 30 stig 2. Njarðvík 30 stig 2. Þór Þorl 30 stig 5. Álftanes 26 stig 5. Grindavík 26 stig 5. Stjarnan 26 stig 8. Höttur 24 stig 9. Tindastóll 22 stig 10. Haukar 10 stig 11. Breiðablik 6 stig 12. Hamar 0 stig Valsmenn yrðu deildarmeistarar með 34 stig. Keflavík, Njarðvík og Þór Þorlákshöfn yrðu jöfn með 30 stig í öðru til fjórða sæti og fengju því heimavallarrétt í átta liða úrslitum. Álftanes, Grindavík og Stjarnan yrðu jöfn með 26 stig í fimmta til sjöunda sæti og Höttur yrði síðan áttunda og síðasta liðið inn í úrslitakeppnina. Höttur myndi enda með 24 stig eða tveimur stigum meira en Tindastóll sem sæti eftir í níunda sætinu með 22 stig. Haukar myndu vera fjórtán stigum frá því að komast í úrslitakeppnina en fjórum stigum á undan Blikum sem myndu falla með Hamarsliðinu. Stig liða í deildinni í dag: 1. Valur 24 stig 2. Njarðvík 22 stig 3. Þór Þ. 20 stig 4. Keflaví 20 stig 5. Álftanes 18 stig 6. Grindavík 18 stig 7. Höttur 16 stig 8. Stjarnan 16 stig 9. Tindastóll 14 stig 10. Haukar 8 stig 11. Breiðablik 4 stig 12. Hamar 0 stig - Stig liða í umferðum fimm til ellefu: 1. Keflavík 10 stig 1. Stjarnan 10 stig 1. Valur 10 stig 1. Þór Þorl 10 stig 5. Álftanes 8 stig 5. Grindavík 8 stig 5. Höttur 8 stig 5. Njarðvík 8 stig 5. Tindastóll 8 stig 10. Breiðablik 2 stig 10. Haukar 2 stig 12. Hamar 0 stig
Lokastaðan ef úrslitin færu eins og fyrir jól: 1. Valur 34 stig 2. Keflavík 30 stig 2. Njarðvík 30 stig 2. Þór Þorl 30 stig 5. Álftanes 26 stig 5. Grindavík 26 stig 5. Stjarnan 26 stig 8. Höttur 24 stig 9. Tindastóll 22 stig 10. Haukar 10 stig 11. Breiðablik 6 stig 12. Hamar 0 stig
Stig liða í deildinni í dag: 1. Valur 24 stig 2. Njarðvík 22 stig 3. Þór Þ. 20 stig 4. Keflaví 20 stig 5. Álftanes 18 stig 6. Grindavík 18 stig 7. Höttur 16 stig 8. Stjarnan 16 stig 9. Tindastóll 14 stig 10. Haukar 8 stig 11. Breiðablik 4 stig 12. Hamar 0 stig - Stig liða í umferðum fimm til ellefu: 1. Keflavík 10 stig 1. Stjarnan 10 stig 1. Valur 10 stig 1. Þór Þorl 10 stig 5. Álftanes 8 stig 5. Grindavík 8 stig 5. Höttur 8 stig 5. Njarðvík 8 stig 5. Tindastóll 8 stig 10. Breiðablik 2 stig 10. Haukar 2 stig 12. Hamar 0 stig
Subway-deild karla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Í beinni: Ísland - Grikkland | Geta tryggt sig á fjórtánda EM í röð Handbolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Fleiri fréttir Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga