Stólarnir kæmust ekki í úrslitakeppnina ef úrslitin verða eins og fyrir jól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 12:00 Tindastóll vann Val í lokaúrslitunum í fyrra en er utan úrslitakeppni ef úrslitakeppnin myndi byrja í dag. Vísir/Hulda Margrét Sjö umferðir eru eftir af Subway deild karla í körfubolta og spennan er mikil í baráttunni um sæti úrslitakeppninni enda munar aðeins fjórum stigum á liðinu í þriðja sæti og liðinu í áttunda sæti. Pressan er farin að magnast á Sauðárkróki enda eru Íslandsmeistarar Tindastóls í níunda sætinu eins og staðan er núna. Það myndi þýða að Stólarnir myndu missa af úrslitakeppninni í vor. Ein leið til að spá fyrir um hvernig síðustu sjö umferðirnar spilast er að skoða úrslitin úr fyrri umferðinni í þeim leikjum sem eru eftir. Heimaliðin eru auðvitað á útivelli þar og öfugt en þetta segir samt ákveðna sögu. Með því að gefa liðunum stigin sem þau fengu í leikjum sínum í fimmtu til elleftu umferð er hægt að búa til lokastöðuna eftir 22 leiki. Ef Tindastólsmenn halda að þeir séu búnir með fleiri erfiða leiki en auðvelda þá er ljóst að þeir þurfa að gera betur en í fyrri umferðinni ætli þeir í úrslitakeppnina. Stólarnir komast nefnilega ekki í úrslitakeppnina ef úrslitin fara eins og í fyrri umferðinni. Lokastaðan ef úrslitin færu eins og fyrir jól: 1. Valur 34 stig 2. Keflavík 30 stig 2. Njarðvík 30 stig 2. Þór Þorl 30 stig 5. Álftanes 26 stig 5. Grindavík 26 stig 5. Stjarnan 26 stig 8. Höttur 24 stig 9. Tindastóll 22 stig 10. Haukar 10 stig 11. Breiðablik 6 stig 12. Hamar 0 stig Valsmenn yrðu deildarmeistarar með 34 stig. Keflavík, Njarðvík og Þór Þorlákshöfn yrðu jöfn með 30 stig í öðru til fjórða sæti og fengju því heimavallarrétt í átta liða úrslitum. Álftanes, Grindavík og Stjarnan yrðu jöfn með 26 stig í fimmta til sjöunda sæti og Höttur yrði síðan áttunda og síðasta liðið inn í úrslitakeppnina. Höttur myndi enda með 24 stig eða tveimur stigum meira en Tindastóll sem sæti eftir í níunda sætinu með 22 stig. Haukar myndu vera fjórtán stigum frá því að komast í úrslitakeppnina en fjórum stigum á undan Blikum sem myndu falla með Hamarsliðinu. Stig liða í deildinni í dag: 1. Valur 24 stig 2. Njarðvík 22 stig 3. Þór Þ. 20 stig 4. Keflaví 20 stig 5. Álftanes 18 stig 6. Grindavík 18 stig 7. Höttur 16 stig 8. Stjarnan 16 stig 9. Tindastóll 14 stig 10. Haukar 8 stig 11. Breiðablik 4 stig 12. Hamar 0 stig - Stig liða í umferðum fimm til ellefu: 1. Keflavík 10 stig 1. Stjarnan 10 stig 1. Valur 10 stig 1. Þór Þorl 10 stig 5. Álftanes 8 stig 5. Grindavík 8 stig 5. Höttur 8 stig 5. Njarðvík 8 stig 5. Tindastóll 8 stig 10. Breiðablik 2 stig 10. Haukar 2 stig 12. Hamar 0 stig Subway-deild karla Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
Pressan er farin að magnast á Sauðárkróki enda eru Íslandsmeistarar Tindastóls í níunda sætinu eins og staðan er núna. Það myndi þýða að Stólarnir myndu missa af úrslitakeppninni í vor. Ein leið til að spá fyrir um hvernig síðustu sjö umferðirnar spilast er að skoða úrslitin úr fyrri umferðinni í þeim leikjum sem eru eftir. Heimaliðin eru auðvitað á útivelli þar og öfugt en þetta segir samt ákveðna sögu. Með því að gefa liðunum stigin sem þau fengu í leikjum sínum í fimmtu til elleftu umferð er hægt að búa til lokastöðuna eftir 22 leiki. Ef Tindastólsmenn halda að þeir séu búnir með fleiri erfiða leiki en auðvelda þá er ljóst að þeir þurfa að gera betur en í fyrri umferðinni ætli þeir í úrslitakeppnina. Stólarnir komast nefnilega ekki í úrslitakeppnina ef úrslitin fara eins og í fyrri umferðinni. Lokastaðan ef úrslitin færu eins og fyrir jól: 1. Valur 34 stig 2. Keflavík 30 stig 2. Njarðvík 30 stig 2. Þór Þorl 30 stig 5. Álftanes 26 stig 5. Grindavík 26 stig 5. Stjarnan 26 stig 8. Höttur 24 stig 9. Tindastóll 22 stig 10. Haukar 10 stig 11. Breiðablik 6 stig 12. Hamar 0 stig Valsmenn yrðu deildarmeistarar með 34 stig. Keflavík, Njarðvík og Þór Þorlákshöfn yrðu jöfn með 30 stig í öðru til fjórða sæti og fengju því heimavallarrétt í átta liða úrslitum. Álftanes, Grindavík og Stjarnan yrðu jöfn með 26 stig í fimmta til sjöunda sæti og Höttur yrði síðan áttunda og síðasta liðið inn í úrslitakeppnina. Höttur myndi enda með 24 stig eða tveimur stigum meira en Tindastóll sem sæti eftir í níunda sætinu með 22 stig. Haukar myndu vera fjórtán stigum frá því að komast í úrslitakeppnina en fjórum stigum á undan Blikum sem myndu falla með Hamarsliðinu. Stig liða í deildinni í dag: 1. Valur 24 stig 2. Njarðvík 22 stig 3. Þór Þ. 20 stig 4. Keflaví 20 stig 5. Álftanes 18 stig 6. Grindavík 18 stig 7. Höttur 16 stig 8. Stjarnan 16 stig 9. Tindastóll 14 stig 10. Haukar 8 stig 11. Breiðablik 4 stig 12. Hamar 0 stig - Stig liða í umferðum fimm til ellefu: 1. Keflavík 10 stig 1. Stjarnan 10 stig 1. Valur 10 stig 1. Þór Þorl 10 stig 5. Álftanes 8 stig 5. Grindavík 8 stig 5. Höttur 8 stig 5. Njarðvík 8 stig 5. Tindastóll 8 stig 10. Breiðablik 2 stig 10. Haukar 2 stig 12. Hamar 0 stig
Lokastaðan ef úrslitin færu eins og fyrir jól: 1. Valur 34 stig 2. Keflavík 30 stig 2. Njarðvík 30 stig 2. Þór Þorl 30 stig 5. Álftanes 26 stig 5. Grindavík 26 stig 5. Stjarnan 26 stig 8. Höttur 24 stig 9. Tindastóll 22 stig 10. Haukar 10 stig 11. Breiðablik 6 stig 12. Hamar 0 stig
Stig liða í deildinni í dag: 1. Valur 24 stig 2. Njarðvík 22 stig 3. Þór Þ. 20 stig 4. Keflaví 20 stig 5. Álftanes 18 stig 6. Grindavík 18 stig 7. Höttur 16 stig 8. Stjarnan 16 stig 9. Tindastóll 14 stig 10. Haukar 8 stig 11. Breiðablik 4 stig 12. Hamar 0 stig - Stig liða í umferðum fimm til ellefu: 1. Keflavík 10 stig 1. Stjarnan 10 stig 1. Valur 10 stig 1. Þór Þorl 10 stig 5. Álftanes 8 stig 5. Grindavík 8 stig 5. Höttur 8 stig 5. Njarðvík 8 stig 5. Tindastóll 8 stig 10. Breiðablik 2 stig 10. Haukar 2 stig 12. Hamar 0 stig
Subway-deild karla Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira