Sýndarveruleikakappakstur og tæknilegt slím Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. febrúar 2024 20:58 Einn af gestunum sem spreyttu sig á sýndarveruleikakappakstrinum í dag. Þessi lét bílprófsleysi ekki stoppa sig í akstrinum. Vísir/Steingrímur Dúi UT-Messan fór fram í Hörpu um helgina í fjórtanda sinn. Um er að ræða stærsta árlega viðburð í tæknigeiranum á Íslandi en á Messunni bauðst gestum og gangandi að kynna sér það helsta sem íslensk tæknifyrirtæki eru að fást við þessa dagana - og prófa hin ýmsu tæki og tól. Fólk á öllum aldri fjölmennti á messuna en eitt aðalmarkmið hennar er að vekja athygli og áhuga yngri kynslóðarinnar á tæknigeiranum. Einnig var boðið upp á getraunir, leiki og pallborð um ódauðleikann. Okkar maður, Bjarki Sigurðsson, var á staðnum í dag og virti fyrir sér alls kyns nýjungar. Meðal þess sem var hægt að gera var að keyra kappakstursbíl í sýndarveruleika og gátu bílprófslausir sett sig í spor ökuþóra Formúlunnar. Þá var hægt að sjá allt sem tengist nýjustu tækni, þar á meðal þrívíddarlistaverk af íslenskri náttúru eftir Maríu Guðjohnsen. María Guðjohnsen, þrívíddarhönnuður, var á messunni í dag að sýna þrívíddarlistaverk sem hún vann í samstarfi við Origo.Vísir/Steingrímur Dúi „Þetta er uppspretta tækninnar, við erum með foss sem flýtur fram. Þetta verk er unnið í samstarfi við Origo. Svo er hægt að ganga hérna inn og þar er meira tæknilegt slím sem lekur yfir íslenska kletta,“ sagði María Guðjohnsen, þrívíddarhönnuður. Hvað er í gangi hérna, er þetta foss? „Þetta er í rauninni bara tæknislím sem er opið til túlkunar og sjáum við íslenska kletta,“ sagði hún. Slímið sem blasti við gestum messunnar í dag.Vísir/Steingrímur Dúi Harpa Tækni Upplýsingatækni Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Fólk á öllum aldri fjölmennti á messuna en eitt aðalmarkmið hennar er að vekja athygli og áhuga yngri kynslóðarinnar á tæknigeiranum. Einnig var boðið upp á getraunir, leiki og pallborð um ódauðleikann. Okkar maður, Bjarki Sigurðsson, var á staðnum í dag og virti fyrir sér alls kyns nýjungar. Meðal þess sem var hægt að gera var að keyra kappakstursbíl í sýndarveruleika og gátu bílprófslausir sett sig í spor ökuþóra Formúlunnar. Þá var hægt að sjá allt sem tengist nýjustu tækni, þar á meðal þrívíddarlistaverk af íslenskri náttúru eftir Maríu Guðjohnsen. María Guðjohnsen, þrívíddarhönnuður, var á messunni í dag að sýna þrívíddarlistaverk sem hún vann í samstarfi við Origo.Vísir/Steingrímur Dúi „Þetta er uppspretta tækninnar, við erum með foss sem flýtur fram. Þetta verk er unnið í samstarfi við Origo. Svo er hægt að ganga hérna inn og þar er meira tæknilegt slím sem lekur yfir íslenska kletta,“ sagði María Guðjohnsen, þrívíddarhönnuður. Hvað er í gangi hérna, er þetta foss? „Þetta er í rauninni bara tæknislím sem er opið til túlkunar og sjáum við íslenska kletta,“ sagði hún. Slímið sem blasti við gestum messunnar í dag.Vísir/Steingrímur Dúi
Harpa Tækni Upplýsingatækni Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira