Leikmenn Evrópumeistaranna taka á sig launalækkun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2024 11:01 Leikmenn Vipers frá Kristiansand fagna Evrópumeistaratitlinum á síðasta ári. EPA-EFE/Tibor Illyes Kvennahandboltaliðið Vipers frá Kristiansand í Noregi hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil en mikilvægasta barátta félagsins í dag er kannski utan vallar. Evrópumeistararnir frá suður Noregi þurftu að grípa til harðra aðgerða til að forðast gjaldþrot og félagið sagðist hafa fengið mikla hjálp í gær. Leikmenn Vipers samþykktu þá allar sem ein að taka á sig launalækkun. Að auki hefur þjálfarateymið einnig tekið á sig launalækkun. Vipers-spillere godtar lønnskutt https://t.co/16DuZTOAl9— VG (@vgnett) February 5, 2024 Félagið segir einnig að það hafi orðið breytingar á störfum stjórnenda félagsins. „Við erum ánægð með hafa náð samkomulagi við leikmenn og þjálfarateymið til að finna lausn. Félagið þarf að draga úr kostnaði það sem eftir lifir tímabilsins og þetta var mikilvægt skref í rétta átt. Ég verð að hrósa bæði leikmönnum okkar, þjálfurum og starfsliði sem hafa öll áttað sig á alvarleika málsins. Við erum klár á því að við ætlum að vinna úr þessu saman,“ sagði framkvæmdastjórinn Benedicte Løyland. Vipers Kristiansand þarf að safna nokkrum milljónum norskra króna, tugum miljónum íslenskra króna, fyrir 1. júní til að forðast gjaldþrot. Í liðinu eru margar af öflugustu handboltakonum heims eins og norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde, sænska landsliðskonan Jamina Roberts, hollenska skyttan Lois Abbingh, rússneska skyttan Anna Vyakhireva og króatíski landsliðslínumaðurinn Ana Debelic. Vipers-spillerne godtar lønnskutt https://t.co/u3giZW60Dq— TV 2 Sport (@tv2sport) February 5, 2024 Norski handboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Bein útsending: Spáin fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Evrópumeistararnir frá suður Noregi þurftu að grípa til harðra aðgerða til að forðast gjaldþrot og félagið sagðist hafa fengið mikla hjálp í gær. Leikmenn Vipers samþykktu þá allar sem ein að taka á sig launalækkun. Að auki hefur þjálfarateymið einnig tekið á sig launalækkun. Vipers-spillere godtar lønnskutt https://t.co/16DuZTOAl9— VG (@vgnett) February 5, 2024 Félagið segir einnig að það hafi orðið breytingar á störfum stjórnenda félagsins. „Við erum ánægð með hafa náð samkomulagi við leikmenn og þjálfarateymið til að finna lausn. Félagið þarf að draga úr kostnaði það sem eftir lifir tímabilsins og þetta var mikilvægt skref í rétta átt. Ég verð að hrósa bæði leikmönnum okkar, þjálfurum og starfsliði sem hafa öll áttað sig á alvarleika málsins. Við erum klár á því að við ætlum að vinna úr þessu saman,“ sagði framkvæmdastjórinn Benedicte Løyland. Vipers Kristiansand þarf að safna nokkrum milljónum norskra króna, tugum miljónum íslenskra króna, fyrir 1. júní til að forðast gjaldþrot. Í liðinu eru margar af öflugustu handboltakonum heims eins og norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde, sænska landsliðskonan Jamina Roberts, hollenska skyttan Lois Abbingh, rússneska skyttan Anna Vyakhireva og króatíski landsliðslínumaðurinn Ana Debelic. Vipers-spillerne godtar lønnskutt https://t.co/u3giZW60Dq— TV 2 Sport (@tv2sport) February 5, 2024
Norski handboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Bein útsending: Spáin fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira