Ætla að vinna með nýjan veruleika í Bláa lóninu Oddur Ævar Gunnarsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 8. febrúar 2024 12:49 Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri sölu- markaðs og vöruþróunarsviðs Bláa lónsins. Vísir/Arnar Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri sölu- markaðs og vöruþróunarsviðs Bláa lónsins, segir að forsvarsmenn lónsins ætli að vinna með nýjan veruleika sem eldgos á Reykjanesskaga hafi haft í för með sér. Kerfi Bláa lónsins séu innan varnargarða. Þetta kom fram í sérstökum aukafréttatíma Stöðvar 2 í hádeginu. Eins og fram hefur komið hefur hraun farið yfir Grindavíkurveg og Norðurljósaveg að Bláa lóninu. „Við fengum auðvitað upplýsingar í nótt og tilkynningu um að rýma. Við gerðum það með yfirveguðum hætti og það gekk hratt og örugglega fyrir sig,“ segir Helga. Hún segir að svo hafi forsvarsmenn lónsins fylgst með atburðarásinni eins og aðrir. Ljóst sé að enn sé vegur í gegnum Hafnir sem heiti Nesvegur opinn að lóninu. Það þýði að ekki séu allir vegir lokaðir að lóninu. „Við horfum bara á stöðuna þannig að við erum komin inn í þetta jarðhræringatímabil eins og talað hefur verið um. Við aðlögum okkar rekstur að því og það er mikilvægt að geta rýmt hratt og örugglega og svo að sama skapi opnað aftur þegar aðstæður leyfa. Þetta er nýr veruleiki og við ætlum bara að vinna með hann.“ Helga segir að hraunið hafi ekki haft áhrif á kerfi Bláa lónsins. Það sé innan varnargarða, við orkuverið í Svartsengi. Hún vænti þess ekki að það verði fyrir áhrifum en fylgst sé vel með því. Öryggi gesta og starfsmanna sé fyrst og fremst í fyrirrúmi. Hún segir fyrirtækið ekki finna mikið fyrir afbókunum. „Við höfum frekar horft til þess að gestir okkar séu að bíða eftir þeirra degi og sjá hvort það sé búið að opna eða ekki. En það hefur hægt á bókunarinnflæði, ferðamenn sjá hvort þeir komi til Íslands eða hvort þeir bíði með það.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Bláa lónið Ferðamennska á Íslandi Grindavík Mest lesið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Sjá meira
Þetta kom fram í sérstökum aukafréttatíma Stöðvar 2 í hádeginu. Eins og fram hefur komið hefur hraun farið yfir Grindavíkurveg og Norðurljósaveg að Bláa lóninu. „Við fengum auðvitað upplýsingar í nótt og tilkynningu um að rýma. Við gerðum það með yfirveguðum hætti og það gekk hratt og örugglega fyrir sig,“ segir Helga. Hún segir að svo hafi forsvarsmenn lónsins fylgst með atburðarásinni eins og aðrir. Ljóst sé að enn sé vegur í gegnum Hafnir sem heiti Nesvegur opinn að lóninu. Það þýði að ekki séu allir vegir lokaðir að lóninu. „Við horfum bara á stöðuna þannig að við erum komin inn í þetta jarðhræringatímabil eins og talað hefur verið um. Við aðlögum okkar rekstur að því og það er mikilvægt að geta rýmt hratt og örugglega og svo að sama skapi opnað aftur þegar aðstæður leyfa. Þetta er nýr veruleiki og við ætlum bara að vinna með hann.“ Helga segir að hraunið hafi ekki haft áhrif á kerfi Bláa lónsins. Það sé innan varnargarða, við orkuverið í Svartsengi. Hún vænti þess ekki að það verði fyrir áhrifum en fylgst sé vel með því. Öryggi gesta og starfsmanna sé fyrst og fremst í fyrirrúmi. Hún segir fyrirtækið ekki finna mikið fyrir afbókunum. „Við höfum frekar horft til þess að gestir okkar séu að bíða eftir þeirra degi og sjá hvort það sé búið að opna eða ekki. En það hefur hægt á bókunarinnflæði, ferðamenn sjá hvort þeir komi til Íslands eða hvort þeir bíði með það.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Bláa lónið Ferðamennska á Íslandi Grindavík Mest lesið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Sjá meira