Tíu mínútur í skammarkróknum ef leikmenn fá bláa spjaldið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. febrúar 2024 07:01 Tíu mínútuna brottvísun á þig. E+/simonkr The Telegraph hefur staðfest að IFAB, alþjóðlega knattspyrnuráðið, ætli á föstudag að kynna blá spjöld til leiks í knattspyrnu. Seint á síðasta ári greindi Vísir frá því að leikmenn myndu frekar fara í tíu mínútna „kælingu“ fyrir kjaftbrúk eða taktísk brot heldur en að fá gul spjöld fyrir slík athæfi. Upprunalega var talað um „appelsínugul“ spjöld en oft er talað að tæklingar verðskuldi „appelsínugult“ spjald. Það er, þær verðskulda meira en hefðbundið gult spjald en þó ekki rautt. Nú er liturinn orðinn blár og mun spjaldið fara á loft þegar leikmenn gerast sekir um að rífa kjaft við dómarann eða þegar þeir brjóta viljandi af sér til að stöðva skyndisókn. Eftir að fá bláa spjaldið yrði téður leikmaður að yfirgefa völlinn í tíu mínútur. Ekki kemur fram hvort tæklingar sem verðskuldi „appelsínugul“ spjöld séu inn í mengingu eður ei. EXCLUSIVE: Blue cards to be introduced for football sin-bins, with players removed from field for 10 minutes for cynical fouls or dissent @ben_rumsby#TelegraphFootball— Telegraph Football (@TeleFootball) February 8, 2024 Fari svo að menn fái tvö blá spjöld í einum og sama leiknum þá er niðurstaðan sú sama og ef leikmenn fá tvö gul spjöld, þeir verða sendir í sturtu. Að sama skapi verður leikmaður sendur af velli fái hann gult og blátt spjald í sama leiknum. Í frétt The Telegraph segir að enska knattspyrnusambandið, FA, stefni á að prófa blá spjöld í einhverjum af neðri deildunum karla megin og ensku bikarkeppninni kvenna megin. Aleksander Čeferin, fráfarandi forseti Knattspyrnusambands Evrópu – UEFA, er á móti hugmyndinni og segir að leikurinn sé að breytast svo mikið að ekki sé lengur um knattspyrnu að ræða. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Seint á síðasta ári greindi Vísir frá því að leikmenn myndu frekar fara í tíu mínútna „kælingu“ fyrir kjaftbrúk eða taktísk brot heldur en að fá gul spjöld fyrir slík athæfi. Upprunalega var talað um „appelsínugul“ spjöld en oft er talað að tæklingar verðskuldi „appelsínugult“ spjald. Það er, þær verðskulda meira en hefðbundið gult spjald en þó ekki rautt. Nú er liturinn orðinn blár og mun spjaldið fara á loft þegar leikmenn gerast sekir um að rífa kjaft við dómarann eða þegar þeir brjóta viljandi af sér til að stöðva skyndisókn. Eftir að fá bláa spjaldið yrði téður leikmaður að yfirgefa völlinn í tíu mínútur. Ekki kemur fram hvort tæklingar sem verðskuldi „appelsínugul“ spjöld séu inn í mengingu eður ei. EXCLUSIVE: Blue cards to be introduced for football sin-bins, with players removed from field for 10 minutes for cynical fouls or dissent @ben_rumsby#TelegraphFootball— Telegraph Football (@TeleFootball) February 8, 2024 Fari svo að menn fái tvö blá spjöld í einum og sama leiknum þá er niðurstaðan sú sama og ef leikmenn fá tvö gul spjöld, þeir verða sendir í sturtu. Að sama skapi verður leikmaður sendur af velli fái hann gult og blátt spjald í sama leiknum. Í frétt The Telegraph segir að enska knattspyrnusambandið, FA, stefni á að prófa blá spjöld í einhverjum af neðri deildunum karla megin og ensku bikarkeppninni kvenna megin. Aleksander Čeferin, fráfarandi forseti Knattspyrnusambands Evrópu – UEFA, er á móti hugmyndinni og segir að leikurinn sé að breytast svo mikið að ekki sé lengur um knattspyrnu að ræða.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira