Spilaði besta golfhring sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2024 08:30 Cristobal Del Solar trúði því varla að hafa klárað fyrsta hringinn á Astara Golf Championship á 57 höggum. Getty/Hector Vivas Síleski kylfingurinn Cristobal Del Solar skrifaði í gær nýjan kafla í golfsöguna eftir frábæra spilamennsku sína á Astara mótinu. Þessi þrítugi kylfingur lék fyrsta hringinn á mótinu á 57 höggum. Þetta er lægsta golfskor í sögunni á einni af mótaröðunum sem tengjast PGA. Cristobal Del Solar ties world record with round of 57 at Astara Golf Championship https://t.co/pNwbY1yEol— Guardian US (@GuardianUS) February 8, 2024 Hingað til hafði 58 högg verið það lægsta en í kringum þrjátíu kylfingum hafði tekist að leika hring á undir sextíu höggum. Metið átti áður Bandaríkjamaðurinn Bryson Dechambeau sem lék á 58 höggum í fyrra þegar hann vann sitt fyrsta mót á LIV mótaröðinni. Með því að spila hringinn á 57 höggum þá lék Del Solar á þrettán höggum undir pari. Menn voru fljótir að gefa honum gælunafnið „Mr. 57“ eða „Herra 57“. Hann var með níu fugla og tvo erni á hringnum en Astara er hluti af Korn Ferry mótaröðinni en þetta er þróunarmótaröð fyrir þá bandarísku. Del Solar fékk að vita af metinu þegar hann var hálfnaður og tryggði sér það með því að fá par á átjándu holunni. HISTÓRICO El golfista chileno Cristóbal Del Solar estableció la marca más baja de la historia tras anotar 57 golpes (13 bajo par) en la primera ronda del Astara Golf Championship de Colombia, torneo del Korn Ferry Tour #CDOelCanalDeTodosLosDeportes pic.twitter.com/PO8EB9fH40— CANAL CDO (@canal_CDO) February 8, 2024 Golf Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Þessi þrítugi kylfingur lék fyrsta hringinn á mótinu á 57 höggum. Þetta er lægsta golfskor í sögunni á einni af mótaröðunum sem tengjast PGA. Cristobal Del Solar ties world record with round of 57 at Astara Golf Championship https://t.co/pNwbY1yEol— Guardian US (@GuardianUS) February 8, 2024 Hingað til hafði 58 högg verið það lægsta en í kringum þrjátíu kylfingum hafði tekist að leika hring á undir sextíu höggum. Metið átti áður Bandaríkjamaðurinn Bryson Dechambeau sem lék á 58 höggum í fyrra þegar hann vann sitt fyrsta mót á LIV mótaröðinni. Með því að spila hringinn á 57 höggum þá lék Del Solar á þrettán höggum undir pari. Menn voru fljótir að gefa honum gælunafnið „Mr. 57“ eða „Herra 57“. Hann var með níu fugla og tvo erni á hringnum en Astara er hluti af Korn Ferry mótaröðinni en þetta er þróunarmótaröð fyrir þá bandarísku. Del Solar fékk að vita af metinu þegar hann var hálfnaður og tryggði sér það með því að fá par á átjándu holunni. HISTÓRICO El golfista chileno Cristóbal Del Solar estableció la marca más baja de la historia tras anotar 57 golpes (13 bajo par) en la primera ronda del Astara Golf Championship de Colombia, torneo del Korn Ferry Tour #CDOelCanalDeTodosLosDeportes pic.twitter.com/PO8EB9fH40— CANAL CDO (@canal_CDO) February 8, 2024
Golf Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira