Bláu spjöldin muni rústa leiknum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. febrúar 2024 09:31 Ange Postecoglou hefur nokkrum sinnum fengið að líta gula spjaldið á leiktíðinni fyrir kjaftbrúk. Hann skilur ekki af hverju ætti að þurfa að bæta enn einu spjaldinu við. Ryan Pierse/Getty Images Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham, er ekki hrifinn af þeirri hugmynd að taka upp notkun blárra spjalda í deildinni á næstunni. Alþjóðlega knattspyrnuráðið IFAB kynnti hugmyndir sínar um bláu spjöldin, en verði hugmyndin að veruleika munu leikmenn sem fá blá spjöld í leik þurfa að fara í kælingu í tíu mínútur utan vallar. Leikmenn geta þá nælt sér í blátt spjald fyrir kjaftbrúk eða taktísk brot í staðin fyrir gult fyrir slík athæfi. Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, er eins og fjölmargir aðrir ekki hrifinn af þessari mögulegu breytingu. „Hvað gerir það að bæta einu spjaldi enn við? Úrræði við þessum brotum eru til,“ sagði Postecoglou. „Ef það er ekki verið að beita þessum úrræðum til að fá þær niðurstöður sem fólk vill, gerið það þá. Það er breytingin sem ætti að vera að gera. Það að annað liðið sé manni færri í tíu mínútur, vitið þið hvað það mun gera við leikinn okkar? Það mun rústa honum.“ „Þá ertu með eitt lið sem er að reyna að tefja í tíu mínútur að bíða eftir að fá mann inn á. Flestar aðrar íþróttir eru að reyna gera leikinn hraðari og ég skil ekki af hverju við erum að fara í hina áttina.“ Ange Postecoglou on the introduction of the blue card. 🟦❌ pic.twitter.com/EeXKM7nweD— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) February 10, 2024 Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Sjá meira
Alþjóðlega knattspyrnuráðið IFAB kynnti hugmyndir sínar um bláu spjöldin, en verði hugmyndin að veruleika munu leikmenn sem fá blá spjöld í leik þurfa að fara í kælingu í tíu mínútur utan vallar. Leikmenn geta þá nælt sér í blátt spjald fyrir kjaftbrúk eða taktísk brot í staðin fyrir gult fyrir slík athæfi. Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, er eins og fjölmargir aðrir ekki hrifinn af þessari mögulegu breytingu. „Hvað gerir það að bæta einu spjaldi enn við? Úrræði við þessum brotum eru til,“ sagði Postecoglou. „Ef það er ekki verið að beita þessum úrræðum til að fá þær niðurstöður sem fólk vill, gerið það þá. Það er breytingin sem ætti að vera að gera. Það að annað liðið sé manni færri í tíu mínútur, vitið þið hvað það mun gera við leikinn okkar? Það mun rústa honum.“ „Þá ertu með eitt lið sem er að reyna að tefja í tíu mínútur að bíða eftir að fá mann inn á. Flestar aðrar íþróttir eru að reyna gera leikinn hraðari og ég skil ekki af hverju við erum að fara í hina áttina.“ Ange Postecoglou on the introduction of the blue card. 🟦❌ pic.twitter.com/EeXKM7nweD— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) February 10, 2024
Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Sjá meira