Kíkti í keilu með Hetti: „Allir óvinir Gísla Marteins halda að þeir séu góðir í keilu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. febrúar 2024 11:31 Andri Már Eggertsson, Nablinn, tók stöðuna á Hattarmönnum í Keiluhöllinni eftir að leik þeirra gegn Keflavík var frestað. Vísir/Stöð2 Sport Liðsmenn Hattar frá Egilsstöðum þurftu að finna sér eitthvað annað að gera í höfuðborginni síðastliðið fimmtudagskvöld eftir að leik þeirra gegn Keflavík í Subway-deild karla var frestað. Þeir ákváðu því að skella sér í keilu til að stytta sér stundir. Leik Keflavíkur og Hattar var frestað vegna hitavatnsleysis í Keflavík eftir að hraun flæddi yfir hitavatnslögn bæjarins og skemmdi hana. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, hefði viljað spila leikinn fyrst lið hans var komið suður alla leið frá Egilsstöðum og sagði að sínir menn gætu alveg eins farið í sturtu annars staðar. Viðari varð þó ekki að ósk sinni og því var ákveðið að gera gott úr ferðinni og skella sér í keilu. Andri Már Eggertsson, eða Nablinn eins og hann er oft kallaður, fékk að fljóta með og fylgjast með hópefli Hattarmanna. „Allir óvinir Gísla Marteins halda að þeir séu góðir í keilu, hvernig ert þú?“ var fyrsta spurning Nablans til Viðars, og var hann þá að vísa í viðtal við Viðar þar sem hann bölvaði Gísla Marteini á sumardekkjunum eftir að hans lið mætti seint í leik gegn Þór Þorlákshöfn vegna snjóþunga á suðurlandinu. Viðar lét þó ekki slá sig út af laginu. „Góður í keilu,“ svaraði Viðar einfaldlega og hló. Viðar stóð svo á endanum við stóru orðin og stóð uppi sem sigurvegari í A-riðli þeirra Hattarmanna. Sæþór Elmar Kristjánsson stóð uppi sem sigurvegari í B-riðli og endaði með mun fleiri stig en Viðar. Hann sakaði þjálfarann sinn því um að brögð væru í tafli, en þetta skemmtilega innslag má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Nablinn í keilu með Hetti Subway-deild karla Höttur Körfuboltakvöld Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Sjá meira
Leik Keflavíkur og Hattar var frestað vegna hitavatnsleysis í Keflavík eftir að hraun flæddi yfir hitavatnslögn bæjarins og skemmdi hana. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, hefði viljað spila leikinn fyrst lið hans var komið suður alla leið frá Egilsstöðum og sagði að sínir menn gætu alveg eins farið í sturtu annars staðar. Viðari varð þó ekki að ósk sinni og því var ákveðið að gera gott úr ferðinni og skella sér í keilu. Andri Már Eggertsson, eða Nablinn eins og hann er oft kallaður, fékk að fljóta með og fylgjast með hópefli Hattarmanna. „Allir óvinir Gísla Marteins halda að þeir séu góðir í keilu, hvernig ert þú?“ var fyrsta spurning Nablans til Viðars, og var hann þá að vísa í viðtal við Viðar þar sem hann bölvaði Gísla Marteini á sumardekkjunum eftir að hans lið mætti seint í leik gegn Þór Þorlákshöfn vegna snjóþunga á suðurlandinu. Viðar lét þó ekki slá sig út af laginu. „Góður í keilu,“ svaraði Viðar einfaldlega og hló. Viðar stóð svo á endanum við stóru orðin og stóð uppi sem sigurvegari í A-riðli þeirra Hattarmanna. Sæþór Elmar Kristjánsson stóð uppi sem sigurvegari í B-riðli og endaði með mun fleiri stig en Viðar. Hann sakaði þjálfarann sinn því um að brögð væru í tafli, en þetta skemmtilega innslag má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Nablinn í keilu með Hetti
Subway-deild karla Höttur Körfuboltakvöld Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Sjá meira