Rak þjálfarann í miðju viðtali viku fyrir bardaga Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. febrúar 2024 17:30 Henry Cejudo á blaðamannafundi fyrir síðasta bardaga. Hann berst næstu helgi gegn Merab Dvalishvili. Louis Grasse/PxImages/Icon Sportswire via Getty Images Henry Cejudo berst við Merab Dvalishvili á UFC 298 bardagakvöldinu í Kaliforníuríki næsta sunnudag. Í kynningarmyndbandi fyrir kvöldið, sem kom út í gær, ákvað Cejudo að reka þjálfara sinn í miðju viðtali. Triple C eins og Henry er kallaður sneri aftur í hringinn á UFC 288 í maí 2023 eftir þriggja ára fjarveru. Hann tapaði þar gegn Aljamain Sterling í bardaga um bantamvigtarbeltið. „Ég hata að tapa en ég veit hvaða mistök ég gerði“ sagði Cejudo við myndavélar í kynningarmyndbandi fyrir UFC 298. „Stundum verður maður of náinn teyminu og fólki fer að líða of þægilega. Núna vil ég hafa allt fagmannlegt í kringum mig“ hélt hann svo áfram og kallaði þjálfarann Eric Albarracin til. Cejudo sagði honum að hann væri að leysa þjálfarateymið upp og Eric yrði einn af þeim sem þyrfti að fara. Eric tók fréttunum merkilega vel, þó vissulega hafi það komið honum á óvart að Cejudo ákvað að segja honum frá þessu jafn opinberlega og hann gerði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZKBbs4C5M3s">watch on YouTube</a> Myndband af brottrekstrinum má sjá hér fyrir ofan. Viðtalið við Cejudo hefst á 1:50. MMA Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira
Triple C eins og Henry er kallaður sneri aftur í hringinn á UFC 288 í maí 2023 eftir þriggja ára fjarveru. Hann tapaði þar gegn Aljamain Sterling í bardaga um bantamvigtarbeltið. „Ég hata að tapa en ég veit hvaða mistök ég gerði“ sagði Cejudo við myndavélar í kynningarmyndbandi fyrir UFC 298. „Stundum verður maður of náinn teyminu og fólki fer að líða of þægilega. Núna vil ég hafa allt fagmannlegt í kringum mig“ hélt hann svo áfram og kallaði þjálfarann Eric Albarracin til. Cejudo sagði honum að hann væri að leysa þjálfarateymið upp og Eric yrði einn af þeim sem þyrfti að fara. Eric tók fréttunum merkilega vel, þó vissulega hafi það komið honum á óvart að Cejudo ákvað að segja honum frá þessu jafn opinberlega og hann gerði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZKBbs4C5M3s">watch on YouTube</a> Myndband af brottrekstrinum má sjá hér fyrir ofan. Viðtalið við Cejudo hefst á 1:50.
MMA Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira