Nýliðinn Wembanyama með magnaðar tölur í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2024 14:16 Victor Wembanyama treður boltanum í körfuna. Hann átti rosalegan leik í nótt. AP/Chris Young Victor Wembanyama átti frábæran leik í nótt þegar lið hans San Antonio Spurs fór illa með Toronto Raptors í NBA-deildinni í körfubolta. Það voru gerðar gríðarlegar væntingar til franska stráksins fyrir þetta tímabil og það lítur út fyrir að hann sé að sýna það og sanna að þær áttu rétt á sér. Wembanyama var með 27 stig, 14 fráköst, 10 varin skot, 5 stoðsendingar og 2 stolna bolta í 122-99 sigri á Toronto. Wemby was elite on both ends and dropped a TRIPLE-DOUBLE in the Spurs' win against the Raptors 27 PTS14 REB10 BLKThis is the first triple-double INCLUSIVE of blocks since 01/22/21 pic.twitter.com/Xy57UqNsA9— NBA (@NBA) February 13, 2024 Hann komst með því í fámennan hóp í NBA-sögunni því aðeins fjórir aðrir hafa náð því að vera með að lágmarki 25 stig, 10 fráköst, 10 varin skot og 5 stoðsendingar í einum leik síðan farið var að skrá varin skot 1973-74. Hinir meðlimir klúbbsins eru Hakeem Olajuwon, Kareem Abdul-Jabbar, David Robinson og Ralph Sampson sem eru jafnframt allir meðlimir í Heiðurshöll körfuboltans. Wembanyama varð líka fyrsti nýliði Spurs síðan Tim Duncan (1998-99) til að vera með að lágmarki 20 stig, 10 fráköst og 5 varin skot í leik. Kannski eitt það merkilegasta við þessa þrennu Wembanyama er að hann spilaði bara í 28 mínútur og 59 sekúndur í leiknum. Enginn leikmaður í sögu NBA hefur náð bæði í 10 varin skot og 5 stoðsendingar með því að spila svo fáar mínútur í leik. Victor Wembanyama becomes the fifth player (8th instance) to record 25+ PTS, 10+ REB, 10+ BLK, and 5+ AST in a game, joining:Hakeem Olajuwon 4xKareem Abdul-Jabbar, Ralph Sampson, David Robinson 1x pic.twitter.com/Eae3eJCLXk— NBA History (@NBAHistory) February 13, 2024 NBA Mest lesið Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Það voru gerðar gríðarlegar væntingar til franska stráksins fyrir þetta tímabil og það lítur út fyrir að hann sé að sýna það og sanna að þær áttu rétt á sér. Wembanyama var með 27 stig, 14 fráköst, 10 varin skot, 5 stoðsendingar og 2 stolna bolta í 122-99 sigri á Toronto. Wemby was elite on both ends and dropped a TRIPLE-DOUBLE in the Spurs' win against the Raptors 27 PTS14 REB10 BLKThis is the first triple-double INCLUSIVE of blocks since 01/22/21 pic.twitter.com/Xy57UqNsA9— NBA (@NBA) February 13, 2024 Hann komst með því í fámennan hóp í NBA-sögunni því aðeins fjórir aðrir hafa náð því að vera með að lágmarki 25 stig, 10 fráköst, 10 varin skot og 5 stoðsendingar í einum leik síðan farið var að skrá varin skot 1973-74. Hinir meðlimir klúbbsins eru Hakeem Olajuwon, Kareem Abdul-Jabbar, David Robinson og Ralph Sampson sem eru jafnframt allir meðlimir í Heiðurshöll körfuboltans. Wembanyama varð líka fyrsti nýliði Spurs síðan Tim Duncan (1998-99) til að vera með að lágmarki 20 stig, 10 fráköst og 5 varin skot í leik. Kannski eitt það merkilegasta við þessa þrennu Wembanyama er að hann spilaði bara í 28 mínútur og 59 sekúndur í leiknum. Enginn leikmaður í sögu NBA hefur náð bæði í 10 varin skot og 5 stoðsendingar með því að spila svo fáar mínútur í leik. Victor Wembanyama becomes the fifth player (8th instance) to record 25+ PTS, 10+ REB, 10+ BLK, and 5+ AST in a game, joining:Hakeem Olajuwon 4xKareem Abdul-Jabbar, Ralph Sampson, David Robinson 1x pic.twitter.com/Eae3eJCLXk— NBA History (@NBAHistory) February 13, 2024
NBA Mest lesið Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira