Annað áfall fyrir Kenía: Dæmd í átta ára bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2024 11:31 Sarah Chepchirchir verður orðin 46 ára gömul þegar hún má keppa á ný. EPA/KIYOSHI OTA Frjálsar íþróttir í Kenía urðu fyrir einn einu áfallinu í gær þegar fyrrum sigurvegari í Tókýó maraþoninu var dæmd í langt keppnisbann. Þetta gerðist aðeins nokkrum dögum eftir að stærsta íþróttastjarna þjóðarinnar, maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum, lést í bílslysi. Sarah Chepchirchir var dæmd í átta ára bann fyrir að falla á lyfjaprófi. Bannið er svo langt af því að þetta er í annað skiptið sem hún fellur á lyfjaprófi. Kenyan runner Sarah Chepchirchir has been handed an eight-year ban after she was found to have violated anti-doping regulations for a second time.The former Tokyo Marathon winner was previously banned for four years in 2019, backdated to April 2018.https://t.co/NFHrDuLYLR— BBC News Africa (@BBCAfrica) February 14, 2024 Chepchirchir féll á lyfjaprófi sem var tekið í Tælandi í nóvember. Of mikið magn af testósteróni fannst í sýni hennar. Hún var áður í banni frá 2018 til 2022 en það fékk hún eftir að hún fannst með óeðlilegan fjölda af rauðum blóðkornum í blóðinu. Chepchirchir er orðin 39 ára gömul en hún vann Tókýó maraþonið árið 2017. Hún hefði getað minnkað bannið um eitt ár með því að viðurkenna brot sín en gerði það ekki. Í síðasta mánuði voru kenísku hlaupararnir Hosea Kimeli Kisorio og Ayub Kiptum einnig dæmdir í þriggja ára bann fyrir ólöglega steranotkun. Það hafa því mörg áföll bankað að dyrum í kenísku íþróttalífi á síðustu vikum. Athletics Integrity Unit bans Kenyan marathoner Sarah Chepchirchir for 8 years for the use of prohibited substances pic.twitter.com/c7H09ak9qI— Kenyans.co.ke (@Kenyans) February 14, 2024 Frjálsar íþróttir Kenía Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira
Þetta gerðist aðeins nokkrum dögum eftir að stærsta íþróttastjarna þjóðarinnar, maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum, lést í bílslysi. Sarah Chepchirchir var dæmd í átta ára bann fyrir að falla á lyfjaprófi. Bannið er svo langt af því að þetta er í annað skiptið sem hún fellur á lyfjaprófi. Kenyan runner Sarah Chepchirchir has been handed an eight-year ban after she was found to have violated anti-doping regulations for a second time.The former Tokyo Marathon winner was previously banned for four years in 2019, backdated to April 2018.https://t.co/NFHrDuLYLR— BBC News Africa (@BBCAfrica) February 14, 2024 Chepchirchir féll á lyfjaprófi sem var tekið í Tælandi í nóvember. Of mikið magn af testósteróni fannst í sýni hennar. Hún var áður í banni frá 2018 til 2022 en það fékk hún eftir að hún fannst með óeðlilegan fjölda af rauðum blóðkornum í blóðinu. Chepchirchir er orðin 39 ára gömul en hún vann Tókýó maraþonið árið 2017. Hún hefði getað minnkað bannið um eitt ár með því að viðurkenna brot sín en gerði það ekki. Í síðasta mánuði voru kenísku hlaupararnir Hosea Kimeli Kisorio og Ayub Kiptum einnig dæmdir í þriggja ára bann fyrir ólöglega steranotkun. Það hafa því mörg áföll bankað að dyrum í kenísku íþróttalífi á síðustu vikum. Athletics Integrity Unit bans Kenyan marathoner Sarah Chepchirchir for 8 years for the use of prohibited substances pic.twitter.com/c7H09ak9qI— Kenyans.co.ke (@Kenyans) February 14, 2024
Frjálsar íþróttir Kenía Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira