„Við gerðum nóg var yfirskriftin af þessum leik“ Andri Már Eggertsson skrifar 15. febrúar 2024 21:20 Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var brattur eftir leik vísir / hulda margrét Grindavík vann botnlið Hamars á útivelli 87-97. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að liðið hafi gert nóg til að vinna Hamar en ekkert meira en það. „Við erum með betra lið en Hamar og það sýndi sig þegar að þeir náðu að minnka forskotið okkar niður og þá átti fræga setningin úr Njarðvík við inn á með liðið og við settum í annan gír í nokkrar mínútur og kláruðum þetta,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson eftir leik. Hamar minnkaði forskot Grindavíkur niður í fimm stig í fjórða leikhluta og þá setti Jóhann sýna bestu leikmenn inn á en hann vildi ekki meina að hann væri með þunnan hóp. „Mér finnst við vera með átta góða leikmenn og fjóra aðra sem eru að banka á. Alls ekki þar sem við höfum verið að rúlla á 8-9 leikmönnum og það hefur gengið mjög vel.“ Jóhanni fannst hans lið eiga í miklum vandræðum með Ragnar Nathanaelsson en Hamar gerði 27 af 37 stigum inn í teig í fyrri hálfleik. „Við vorum í vandræðum með Ragnar allan leikinn og við vorum að reyna að berjast við hann nálægt hringnum og við töluðum um það í hálfleik að reyna að halda honum frá hringnum sem gekk ágætlega.“ Jóhanni fannst liðið gera nóg til að vinna en ekkert meira en það. „Við gerðum nóg sem var yfirskriftin af þessum leik og náðum í tvö góð stig. Nú er komið gott frí sem við eigum skilið og við ætlum að nýta það vel. Svo taka við fjórir leikir og síðan kemur það sem allir eru að bíða eftir, þessi blessaða úrslitakeppni þar sem við ætlum okkur að taka þátt,“ sagði jákvæður Jóhann Þór Ólafsson og bætti við að það væru góðir og bjartir tímar framundan. UMF Grindavík Subway-deild karla Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Sjá meira
„Við erum með betra lið en Hamar og það sýndi sig þegar að þeir náðu að minnka forskotið okkar niður og þá átti fræga setningin úr Njarðvík við inn á með liðið og við settum í annan gír í nokkrar mínútur og kláruðum þetta,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson eftir leik. Hamar minnkaði forskot Grindavíkur niður í fimm stig í fjórða leikhluta og þá setti Jóhann sýna bestu leikmenn inn á en hann vildi ekki meina að hann væri með þunnan hóp. „Mér finnst við vera með átta góða leikmenn og fjóra aðra sem eru að banka á. Alls ekki þar sem við höfum verið að rúlla á 8-9 leikmönnum og það hefur gengið mjög vel.“ Jóhanni fannst hans lið eiga í miklum vandræðum með Ragnar Nathanaelsson en Hamar gerði 27 af 37 stigum inn í teig í fyrri hálfleik. „Við vorum í vandræðum með Ragnar allan leikinn og við vorum að reyna að berjast við hann nálægt hringnum og við töluðum um það í hálfleik að reyna að halda honum frá hringnum sem gekk ágætlega.“ Jóhanni fannst liðið gera nóg til að vinna en ekkert meira en það. „Við gerðum nóg sem var yfirskriftin af þessum leik og náðum í tvö góð stig. Nú er komið gott frí sem við eigum skilið og við ætlum að nýta það vel. Svo taka við fjórir leikir og síðan kemur það sem allir eru að bíða eftir, þessi blessaða úrslitakeppni þar sem við ætlum okkur að taka þátt,“ sagði jákvæður Jóhann Þór Ólafsson og bætti við að það væru góðir og bjartir tímar framundan.
UMF Grindavík Subway-deild karla Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Sjá meira