„Mamma, við skulum fara til Bandaríkjanna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2024 10:30 Emma Hayes fagnar hér einum af mörgum titlum sínum með Chelsea með syni sínum. Getty/Justin Setterfield/ Fimm ára sonur Emmu Hayes átti mikinn þátt í því að hún tók risaákvörðun varðandi þjálfaraferil sinn. Hayes hefur verið knattspyrnustýra Chelsea frá árinu 2012 og á þeim tíma hefur hún gert Chelsea liðið að besta liði Englands. Undir hennar stjórn hefur Chelsea unnið fimmtán titla þar af enska meistaratitilinn sex sinnum og enska bikarinn fimm sinnum. Emma Hayes: I asked him, Mummy s got the chance to go and coach the USA team or we can stay here? I didn t know what he was going to say, but he smiled, he hugged me, he kissed me and he said, Let s go to the USA, Mummy, I m really excited, I want to go to the USA! and I pic.twitter.com/wGxcCxL5Tq— Fanzine WSL (@FanzineWSL) February 15, 2024 Á dögunum tók hún þá ákvörðun að hætta með Chelsea liðið eftir tólf ára starf en taka í staðinn við bandaríska landsliðinu. Áður en hún tók þessa ákvörðun þá vildi hún heyra hvað fimm ára sonur hennar myndi segja við því að flytja yfir Atlantshafið. „Ég spurði hann: Mamma hefur fengið tækifæri til að fara til Bandaríkjanna og þjálfa bandaríska landsliðið. Á ég að taka þessu tilboði eða vera áfram hér? Ég vissi ekki hverju hann myndi svara,“ sagði Emma Hayes í viðtali við Telegraph. „Hann brosti til mín, faðmaði mig, kyssti mig og sagði svo: Mamma, við skulum fara til Bandaríkjanna. Ég er mjög spenntur og ég vil fara til Bandaríkjanna,“ sagði Hayes. „Ég trúði þessu varla. Þar með var þetta ákveðið og þetta var sú hvatning sem ég þurfti á að halda,“ sagði Hayes. Strákurinn hennar var tvíburi en Hayes missti annað fóstrið á 28 viku meðgöngunnar. Hún eignaðist hann 17. maí 2018. Bandaríska landsliðið ollið gríðarlegum vonbrigðum á HM í fyrra þar sem liðið datt óvænt út í sextán liða úrslitum. Liðið er á leiðinni á Ólympíuleikana í París í sumar sem verður fyrsta verkefni Hayes. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Sjá meira
Hayes hefur verið knattspyrnustýra Chelsea frá árinu 2012 og á þeim tíma hefur hún gert Chelsea liðið að besta liði Englands. Undir hennar stjórn hefur Chelsea unnið fimmtán titla þar af enska meistaratitilinn sex sinnum og enska bikarinn fimm sinnum. Emma Hayes: I asked him, Mummy s got the chance to go and coach the USA team or we can stay here? I didn t know what he was going to say, but he smiled, he hugged me, he kissed me and he said, Let s go to the USA, Mummy, I m really excited, I want to go to the USA! and I pic.twitter.com/wGxcCxL5Tq— Fanzine WSL (@FanzineWSL) February 15, 2024 Á dögunum tók hún þá ákvörðun að hætta með Chelsea liðið eftir tólf ára starf en taka í staðinn við bandaríska landsliðinu. Áður en hún tók þessa ákvörðun þá vildi hún heyra hvað fimm ára sonur hennar myndi segja við því að flytja yfir Atlantshafið. „Ég spurði hann: Mamma hefur fengið tækifæri til að fara til Bandaríkjanna og þjálfa bandaríska landsliðið. Á ég að taka þessu tilboði eða vera áfram hér? Ég vissi ekki hverju hann myndi svara,“ sagði Emma Hayes í viðtali við Telegraph. „Hann brosti til mín, faðmaði mig, kyssti mig og sagði svo: Mamma, við skulum fara til Bandaríkjanna. Ég er mjög spenntur og ég vil fara til Bandaríkjanna,“ sagði Hayes. „Ég trúði þessu varla. Þar með var þetta ákveðið og þetta var sú hvatning sem ég þurfti á að halda,“ sagði Hayes. Strákurinn hennar var tvíburi en Hayes missti annað fóstrið á 28 viku meðgöngunnar. Hún eignaðist hann 17. maí 2018. Bandaríska landsliðið ollið gríðarlegum vonbrigðum á HM í fyrra þar sem liðið datt óvænt út í sextán liða úrslitum. Liðið er á leiðinni á Ólympíuleikana í París í sumar sem verður fyrsta verkefni Hayes. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports)
Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Sjá meira