Íslenskir dómarar lærðu á VAR í Stockley Park Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2024 11:30 Myndbandsdómgæsla er núna hluti af flestum alþjóðlegum leikjum í Evrópu. Íslenskir dómarar sóttu námskeið á Englandi í vikunni. KSÍ Þrátt fyrir að myndbandsdómgæsla (e. VAR) sé ekki notuð í leikjum á Íslandsmótinu í fótbolta, að minnsta kosti ekki enn, þá hafa íslenskir dómarar verið að læra tökin á henni. Núna í vikunni sóttu átta íslenskir dómarar tveggja daga námskeið í myndbandsdómgæslu, í Stockley Park í Lundúnum en þar er einmitt VAR-miðstöð ensku úrvalsdeildarinnar staðsett. Um er að ræða fyrra námskeið af tveimur sem íslenskir dómarar þurfa að sækja til að mega dæma VAR-leiki á alþjóðlegum vettvangi, samkvæmt frétt á vef KSÍ. Þrír íslenskir dómarar eru með réttindi til að dæma slíka leik en það eru þeir Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, Birkir Sigurðarson og Gylfi Már Sigurðsson. Alls sóttu átta íslenskir dómarar VAR-námskeiðið í Stockley Park í Lundúnum.KSÍ Dómararnir átta sem nú eru hálfnaðir í átt að því að öðlast VAR-réttindi eru FIFA-dómararnir Helgi Mikael Jónasson og Ívar Orri Kristjánsson, Jóhann Ingi Jónsson dómari í Bestu deild, og FIFA-aðstoðardómararnir Andri Vigfússon, Eysteinn Hrafnkelsson, Kristján Már Ólason, Ragnar Bender, og Egill Guðvarður Guðlaugsson. Námskeiðið var haldið af PGMOL, fyrirtæki sem heldur utan um dómgæslu í efstu deildum Englands, og á því voru einnig dómarar frá Norður-Írlandi, Írlandi, Wales og Svíþjóð. Íslenski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Núna í vikunni sóttu átta íslenskir dómarar tveggja daga námskeið í myndbandsdómgæslu, í Stockley Park í Lundúnum en þar er einmitt VAR-miðstöð ensku úrvalsdeildarinnar staðsett. Um er að ræða fyrra námskeið af tveimur sem íslenskir dómarar þurfa að sækja til að mega dæma VAR-leiki á alþjóðlegum vettvangi, samkvæmt frétt á vef KSÍ. Þrír íslenskir dómarar eru með réttindi til að dæma slíka leik en það eru þeir Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, Birkir Sigurðarson og Gylfi Már Sigurðsson. Alls sóttu átta íslenskir dómarar VAR-námskeiðið í Stockley Park í Lundúnum.KSÍ Dómararnir átta sem nú eru hálfnaðir í átt að því að öðlast VAR-réttindi eru FIFA-dómararnir Helgi Mikael Jónasson og Ívar Orri Kristjánsson, Jóhann Ingi Jónsson dómari í Bestu deild, og FIFA-aðstoðardómararnir Andri Vigfússon, Eysteinn Hrafnkelsson, Kristján Már Ólason, Ragnar Bender, og Egill Guðvarður Guðlaugsson. Námskeiðið var haldið af PGMOL, fyrirtæki sem heldur utan um dómgæslu í efstu deildum Englands, og á því voru einnig dómarar frá Norður-Írlandi, Írlandi, Wales og Svíþjóð.
Íslenski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira