Svarar orðrómum um áhuga Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. febrúar 2024 18:00 Ange Postecoglou ætlar að einbeita sér að sinni vinnu hjá Tottenham áður en hann fer að velta fyrir sér orðrómum um Liverpool. Nigel French/Sportsphoto/Allstar via Getty Images Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur svarað þeim orðrómum um að Liverpool hafi áhuga á því að fá hann til að taka við liðinu þegar Jürgen Klopp kveður félagið að yfirstandandi tímabili loknu. Ástralinn er einn af þeim sem hefur verið nefndur til sögunnar sem mögulegur arftaki Klopp sem knattspyrnustjóri Liverpool, en Postecoglou var harður stuðningsmaður Liverpool á sínum yngri árum. Postecoglou hefur farið vel af stað með Tottenham síðan hann tók við liðinu í sumar og Tottenham situr nú í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 47 stig eftir 24 leiki, sjö stigum á eftir toppliði Liverpool. Hann er að klára sitt fyrsta ár sem stjóri Tottenham, en hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið síðastliðið sumar. „Ég er bara búinn að vera hérna í sjö mánuði þannig ég held að þetta segi sig allt sjálft,“ sagði Postecoglou á blaðamannafundi í dag. „Það særir mig að segja það að við eigum enn langan veg framundan þegar kemur að fótboltanum sem við viljum spila, liðinu sem við viljum vera og hópnum sem við viljum hafa. Við erum bara búnir að eiga tvo góða glugga og erum búnir að eiga fínt tímabil, en það er mikið eftir.“ 🚨⚪️ Ange Postecoglou has laughed off speculation that he has been added to Liverpool's managerial shortlist. pic.twitter.com/cBRO0DtDox— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 16, 2024 Þá virðist Ástralinn ekki mikið vera að velta þessum orðrómum fyrir sér. „Núna snýst þetta um að klára tímabilið vel með Tottenham og að koma upp sterkum grunni sem við getum byggt á í framtíðinni. Við getum einungis gert það ef ég er fullkomlega einbeittur á þessa fjórtán leiki sem við eigum eftir og hvað þeir geta gert fyrir okkur.“ Enski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira
Ástralinn er einn af þeim sem hefur verið nefndur til sögunnar sem mögulegur arftaki Klopp sem knattspyrnustjóri Liverpool, en Postecoglou var harður stuðningsmaður Liverpool á sínum yngri árum. Postecoglou hefur farið vel af stað með Tottenham síðan hann tók við liðinu í sumar og Tottenham situr nú í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 47 stig eftir 24 leiki, sjö stigum á eftir toppliði Liverpool. Hann er að klára sitt fyrsta ár sem stjóri Tottenham, en hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið síðastliðið sumar. „Ég er bara búinn að vera hérna í sjö mánuði þannig ég held að þetta segi sig allt sjálft,“ sagði Postecoglou á blaðamannafundi í dag. „Það særir mig að segja það að við eigum enn langan veg framundan þegar kemur að fótboltanum sem við viljum spila, liðinu sem við viljum vera og hópnum sem við viljum hafa. Við erum bara búnir að eiga tvo góða glugga og erum búnir að eiga fínt tímabil, en það er mikið eftir.“ 🚨⚪️ Ange Postecoglou has laughed off speculation that he has been added to Liverpool's managerial shortlist. pic.twitter.com/cBRO0DtDox— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 16, 2024 Þá virðist Ástralinn ekki mikið vera að velta þessum orðrómum fyrir sér. „Núna snýst þetta um að klára tímabilið vel með Tottenham og að koma upp sterkum grunni sem við getum byggt á í framtíðinni. Við getum einungis gert það ef ég er fullkomlega einbeittur á þessa fjórtán leiki sem við eigum eftir og hvað þeir geta gert fyrir okkur.“
Enski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira