Subway Körfuboltakvöld: Hverjir þrá frí og hverjir verða meistarar? Smári Jökull Jónsson skrifar 17. febrúar 2024 11:31 Sævar Sævarsson og Helgi Már Magnússon eru sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds. Vísir Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá í gær og þar fóru þeir Stefán Árni Pálsson, Sævar Sævarsson og Helgi Már Magnússon yfir framhaldið í deildinni og ræddu meðal annars hvaða lið væri líklegast til að verða Íslandsmeistari í vor. Subway-deildin í körfubolta er æsispennandi og fer að styttast í lok deildakeppninnar. Nokkur lið gera tilkall til Íslandsmeistaratitils í vor og í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gær fóru þeir Stefán Árni, Sævar og Helgi Már yfir stöðuna í deildinni og framhaldið á næstu vikum. „Hver eru fjögur sterkustu liðin til að verða Íslandsmeistari í vor?“ spurði Stefán Árni og bað þá félaga um að raða upp fjórum bestu liðunum í deildinni eftir því hvaða lið væri líklegast til að verða meistari miðað við gang mála. „Keflavík númer fjögur,“ byrjaði Keflvíkingurinn Sævar á að segja. „Byrja þeir,“ heyrðist þá í Helga Má. Þeir Sævar og Helgi voru sammála um hvaða fjögur lið væru sterkust en röðin á þeim var ekki alveg sú sama. „Valsmenn þurfa að finna einhverja vinkla“ Þá ræddu þeir einnig um landsleikjapásuna sem framundan er en næst verður leikið í Subway-deildinni þann 7. mars. Það er því ansi langt frí framundan og sum lið eflaust fegin á meðan önnur lið hefðu viljað ná betri takti í sinn leik. „Augljósu liðin finnst mér vera Tindastóll. Aðeins að núllstilla sig og koma Keyshawn (Woods) aðeins inn í hlutina. Svo er það Valur og Stjarnan. Valsmenn þurfa kannski ekki að endurstilla sig en þeir þurfa að finna einhverja vinkla á því sem þeir eru að gera núna sem geta virkað betur í fjarveru Josh (Jefferson) og þegar Justas (Tamulis) kemur inn í það hlutverk aðeins meira.“ Alla umræðu þeirra Stefáns Árna, Sævars og Helga Más má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þá ræddu þeir áhrif landsleikjahlésins. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Hverjir þrá frí og hverjir vinna? Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Fleiri fréttir Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Sjá meira
Subway-deildin í körfubolta er æsispennandi og fer að styttast í lok deildakeppninnar. Nokkur lið gera tilkall til Íslandsmeistaratitils í vor og í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gær fóru þeir Stefán Árni, Sævar og Helgi Már yfir stöðuna í deildinni og framhaldið á næstu vikum. „Hver eru fjögur sterkustu liðin til að verða Íslandsmeistari í vor?“ spurði Stefán Árni og bað þá félaga um að raða upp fjórum bestu liðunum í deildinni eftir því hvaða lið væri líklegast til að verða meistari miðað við gang mála. „Keflavík númer fjögur,“ byrjaði Keflvíkingurinn Sævar á að segja. „Byrja þeir,“ heyrðist þá í Helga Má. Þeir Sævar og Helgi voru sammála um hvaða fjögur lið væru sterkust en röðin á þeim var ekki alveg sú sama. „Valsmenn þurfa að finna einhverja vinkla“ Þá ræddu þeir einnig um landsleikjapásuna sem framundan er en næst verður leikið í Subway-deildinni þann 7. mars. Það er því ansi langt frí framundan og sum lið eflaust fegin á meðan önnur lið hefðu viljað ná betri takti í sinn leik. „Augljósu liðin finnst mér vera Tindastóll. Aðeins að núllstilla sig og koma Keyshawn (Woods) aðeins inn í hlutina. Svo er það Valur og Stjarnan. Valsmenn þurfa kannski ekki að endurstilla sig en þeir þurfa að finna einhverja vinkla á því sem þeir eru að gera núna sem geta virkað betur í fjarveru Josh (Jefferson) og þegar Justas (Tamulis) kemur inn í það hlutverk aðeins meira.“ Alla umræðu þeirra Stefáns Árna, Sævars og Helga Más má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þá ræddu þeir áhrif landsleikjahlésins. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Hverjir þrá frí og hverjir vinna?
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Fleiri fréttir Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga