Miklar framkvæmdir í Hveragerði og allt að gerast Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. febrúar 2024 13:31 Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar fagnar allri uppbyggingu og framkvæmdum í Hveragerði enda segir hún einstaklega gott að búa í Hveragerði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er engin lognmolla í Hveragerði um þessar mundir því þar eru miklar framkvæmdir í gangi og mikið byggt. Til að mynda á að fara að byggja nýjan leikskóla og þá er verið að stækka grunnskólann og íþróttahúsið svo eitthvað sé nefnt. Það er allt að gerast í Hveragerði því þar eru miklar framkvæmdir í gangi enda mikil uppbygging í bæjarfélaginu á fjölmörgum sviðum eins og Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar þekkir manna best. „Þetta er stækkandi bær, fjölmargir að byggja húsnæði og svo erum við líka í ýmsum framkvæmdum sveitarfélagið. Við erum að fara að byggja leikskóla, við erum að stækka grunnskólann og svo er búið að samþykkja að ráðast í gervigrasvöll upp í dal, keppnisvöll og svo erum við líka að stækka íþróttahúsið,” segir Jóhanna. Jóhanna Ýr segist vera mjög ánægð með allar þessar framkvæmdir í bæjarfélaginu og ekki síður hvað íbúum er að fjölga í Hveragerði. „Þetta er ótrúlega fallegt bæjarstæði og ef ég tala út frá sjálfri mér þá finnst mér bara mikil forréttindi í því að búa í svona fallegum bæ þar sem náttúran er allt í kring svona falleg. Að geta bara farið í gönguskóna eða strigaskóna og þú gengur í fimm mínútur og þá ertu bara komin í guðsgræna náttúruna.” Náttúran í kringum Hveragerðisbæ er einstaklega falleg.Aðsend Og er nægilegt lóðaframboð hjá ykkur? „Já, við eigum nokkrar lóðir á lausu eins og er. Við erum með lóðir við Varmánna, sem eru ákaflega fallegar lóðir, þar eru nokkrar lausar lóðir og svo erum við líka að skoða áframhaldandi uppbyggingu í Kambalandi,” segir Jóhanna Ýr, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar um leið og hún hvetur áhugasama á fá sér ísrúnt í Hveragerði og skoða bæjarfélagið og alla uppbyggingu sem á sér þar stað. Sundlaugin í Laugaskarði er ein af perlunum í Hveragerði, sem heimamenn og aðrir eru duglegir að nýta sér.Aðsend Hveragerði Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Það er allt að gerast í Hveragerði því þar eru miklar framkvæmdir í gangi enda mikil uppbygging í bæjarfélaginu á fjölmörgum sviðum eins og Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar þekkir manna best. „Þetta er stækkandi bær, fjölmargir að byggja húsnæði og svo erum við líka í ýmsum framkvæmdum sveitarfélagið. Við erum að fara að byggja leikskóla, við erum að stækka grunnskólann og svo er búið að samþykkja að ráðast í gervigrasvöll upp í dal, keppnisvöll og svo erum við líka að stækka íþróttahúsið,” segir Jóhanna. Jóhanna Ýr segist vera mjög ánægð með allar þessar framkvæmdir í bæjarfélaginu og ekki síður hvað íbúum er að fjölga í Hveragerði. „Þetta er ótrúlega fallegt bæjarstæði og ef ég tala út frá sjálfri mér þá finnst mér bara mikil forréttindi í því að búa í svona fallegum bæ þar sem náttúran er allt í kring svona falleg. Að geta bara farið í gönguskóna eða strigaskóna og þú gengur í fimm mínútur og þá ertu bara komin í guðsgræna náttúruna.” Náttúran í kringum Hveragerðisbæ er einstaklega falleg.Aðsend Og er nægilegt lóðaframboð hjá ykkur? „Já, við eigum nokkrar lóðir á lausu eins og er. Við erum með lóðir við Varmánna, sem eru ákaflega fallegar lóðir, þar eru nokkrar lausar lóðir og svo erum við líka að skoða áframhaldandi uppbyggingu í Kambalandi,” segir Jóhanna Ýr, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar um leið og hún hvetur áhugasama á fá sér ísrúnt í Hveragerði og skoða bæjarfélagið og alla uppbyggingu sem á sér þar stað. Sundlaugin í Laugaskarði er ein af perlunum í Hveragerði, sem heimamenn og aðrir eru duglegir að nýta sér.Aðsend
Hveragerði Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent