Hvað er að hjá Stjörnunni? Siggeir Ævarsson skrifar 18. febrúar 2024 23:01 Stjörnumenn fagna, það gerist ekki oft, aðallega í bikarnum Vísir/Bára Dröfn Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi ræddu dræmt gengi Stjörnunnar í Subway-deild karla, en liðið hefur tapað síðustu sex af sjö leikjum sínum og er mögulega að missa af úrslitakeppninni ef fram heldur sem horfir. Helgi Magnússon og Sævar Sævarsson voru sérfræðingarnir í setti að þessu sinni og þeir ræddu m.a. um andleysið í leik Stjörnunnar gegn Haukum. „Miðað við gæði einstaklinganna þarna innanborðs þá finnst manni mjög ótrúlegt í hvaða stöðu Stjarnan er.“ Stjarnan hefur náð góðum árangri í bikarnum undanfarin ár og liðið er komið í undanúrslit núna, en Sævar sagðist efast um að Stjarnan vilji bara vera þekkt sem bikarlið. „Alltaf spáum við þeim og teljum að þeir séu með lið til að vera „contenders“ svo koma þeir með svona frammistöðu og gera lítið úr okkar spám.“ Helgi taldi það einsýnt að liðið stólaði um of á að hinn 41 árs, bráðum 42 ára, Hlynur Bæringsson sýndi stjörnuleik kvöld eftir kvöld. „Vandamál Stjörnunnar er að þeir eru að treysta á það að Hlynur Bæringsson sé að skora tólf stig og taka tíu fráköst í hverjum einasta leik. Þeir eru að stóla á það. Hlynur á þessum tímapunkti á bara að vera flottur rulluspilari.“ Sævar var heldur ekki hrifnn af hinum bandaríska James Ellisor og því sem hann bætir við liðið, en Ellisor var stigalaus í seinni hálfleik gegn Haukum. Innslagið og umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hvað er að hjá Stjörnunni? Körfubolti Subway-deild karla Stjarnan Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Sjá meira
Helgi Magnússon og Sævar Sævarsson voru sérfræðingarnir í setti að þessu sinni og þeir ræddu m.a. um andleysið í leik Stjörnunnar gegn Haukum. „Miðað við gæði einstaklinganna þarna innanborðs þá finnst manni mjög ótrúlegt í hvaða stöðu Stjarnan er.“ Stjarnan hefur náð góðum árangri í bikarnum undanfarin ár og liðið er komið í undanúrslit núna, en Sævar sagðist efast um að Stjarnan vilji bara vera þekkt sem bikarlið. „Alltaf spáum við þeim og teljum að þeir séu með lið til að vera „contenders“ svo koma þeir með svona frammistöðu og gera lítið úr okkar spám.“ Helgi taldi það einsýnt að liðið stólaði um of á að hinn 41 árs, bráðum 42 ára, Hlynur Bæringsson sýndi stjörnuleik kvöld eftir kvöld. „Vandamál Stjörnunnar er að þeir eru að treysta á það að Hlynur Bæringsson sé að skora tólf stig og taka tíu fráköst í hverjum einasta leik. Þeir eru að stóla á það. Hlynur á þessum tímapunkti á bara að vera flottur rulluspilari.“ Sævar var heldur ekki hrifnn af hinum bandaríska James Ellisor og því sem hann bætir við liðið, en Ellisor var stigalaus í seinni hálfleik gegn Haukum. Innslagið og umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hvað er að hjá Stjörnunni?
Körfubolti Subway-deild karla Stjarnan Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Sjá meira