Austrið vann Stjörnuleikinn og leikmenn hafa aldrei skorað meira Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 08:29 Damian Lillard var valinn mikilvægasti leikmaður leiksins en hér er hann með verðlaunagripinn ásamt liðsfélaga sínum hjá Milwaukee Bucks, Giannis Antetokounmpo. Getty/Stacy Revere Það vantaði ekki stigin þegar Austurdeildin fagnaði sigri í Stjörnuleiknum í Indianapolis í nótt. Nú var aftur keppni á milli deildanna og Austurdeildin vann 211-186 sigur á Vesturdeildinni. Þetta var nýtt stigamet því alls voru skoruð 397 stig í leiknum. Gamla metið voru 374 stig frá árinu 2018. Ekkert lið hefur heldur skorað meira í einum leik en þessi 211 stig sem Austurdeildin skoraði í leiknum. The Eastern Conference WINS the 2024 #NBAAllStar Game!#KiaAllStarMVP Damian Lillard leads the way with 39 points and 11 THREES Jaylen Brown: 36 PTS, 6 3PM, 8 REBTyrese Haliburton: 32 PTS, 10 3PM, 7 REB, 6 ASTKarl-Anthony Towns: 50 PTS, 4 3PM, 8 REB pic.twitter.com/Pv2l3jhw7N— NBA (@NBA) February 19, 2024 Damian Lillard hjá Milwaukee Bucks var valinn mikilvægasti leikmaður leiksins en hann skoraði 39 stig fyrir sigurliðið. Hann skoraði ellefu þriggja stiga körfur í leiknum. Karl-Anthony Towns hjá Vesturdeildinni, skoraði þá mest allra eða 50 stig. Hann er aðeins fjórði leikmaðurinn í 73 ára sögu Stjörnuleiksins sem nær að skora fimmtíu stig. „Við ætlum bara að skemmta okkur. Það voru allir að spyrja hvað væri stigametið. Við fundum það út og ætluðum að slá það,“ sagði Giannis Antetokounmpo, fyrirliði Austurdeildarliðsins. 3-pointers from ALL over the court The deepest shots from tonight's NBA All-Star Game: pic.twitter.com/8tg0ZgcnQN— NBA (@NBA) February 19, 2024 NBA Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Nú var aftur keppni á milli deildanna og Austurdeildin vann 211-186 sigur á Vesturdeildinni. Þetta var nýtt stigamet því alls voru skoruð 397 stig í leiknum. Gamla metið voru 374 stig frá árinu 2018. Ekkert lið hefur heldur skorað meira í einum leik en þessi 211 stig sem Austurdeildin skoraði í leiknum. The Eastern Conference WINS the 2024 #NBAAllStar Game!#KiaAllStarMVP Damian Lillard leads the way with 39 points and 11 THREES Jaylen Brown: 36 PTS, 6 3PM, 8 REBTyrese Haliburton: 32 PTS, 10 3PM, 7 REB, 6 ASTKarl-Anthony Towns: 50 PTS, 4 3PM, 8 REB pic.twitter.com/Pv2l3jhw7N— NBA (@NBA) February 19, 2024 Damian Lillard hjá Milwaukee Bucks var valinn mikilvægasti leikmaður leiksins en hann skoraði 39 stig fyrir sigurliðið. Hann skoraði ellefu þriggja stiga körfur í leiknum. Karl-Anthony Towns hjá Vesturdeildinni, skoraði þá mest allra eða 50 stig. Hann er aðeins fjórði leikmaðurinn í 73 ára sögu Stjörnuleiksins sem nær að skora fimmtíu stig. „Við ætlum bara að skemmta okkur. Það voru allir að spyrja hvað væri stigametið. Við fundum það út og ætluðum að slá það,“ sagði Giannis Antetokounmpo, fyrirliði Austurdeildarliðsins. 3-pointers from ALL over the court The deepest shots from tonight's NBA All-Star Game: pic.twitter.com/8tg0ZgcnQN— NBA (@NBA) February 19, 2024
NBA Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga