Zuckerberg í horninu á UFC-bardaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2024 14:00 Zuckerberg stendur hér fyrir aftan Volkanovski fyrir bardagann. vísir/getty Eigandi Facebook, Mark Zuckerberg, brá sér í nýtt hlutverk um nýliðna helgi. Zuckerberg er mikill MMA-aðdáandi og á síðasta ári reyndi hann að fá annan skrilljónamæring, Elon Musk, til þess að berjast við sig í búrinu. Zuckerberg var mættur á UFC 298 um síðustu helgi og vakti nærvera hans þar eðlilega mikla athygli. Merab Dvalishvili til að mynda lék sér að Henry Cejudo og talaði við Zuckerberg á meðan. Hann hafði svo mikið fyrir því að gefa Facebook-kónginum fimmu eftir bardaga. Merab was smiling at Mark Zuckerberg as he had Cejudo in a Guillotine 😳 #UFC298 pic.twitter.com/eQ8aB2RZqW— ESPN MMA (@espnmma) February 18, 2024 CONFIRMED: Zuck is a BIG UFC guy #UFC298 pic.twitter.com/rFRHR5bxA2— UFC (@ufc) February 18, 2024 🤖 THE MACHINE 🤖What a showing for 🇬🇪 @MerabDvalishvili once again! Who can stop this guy?! #UFC298 pic.twitter.com/gmddub0tgc— UFC Europe (@UFCEurope) February 18, 2024 Flestum brá svo í brún er komið var að aðalbardaga kvöldsins á milli fjaðurvigtarmeistarans Alexander Volkanovksi og áskorandans Ilia Topuria. Þá var Zuckerberg mættur í UFC-gallann, merktur Volkanovski og tók labbið með honum inn í búrið. Hann stóð svo í horninu út bardagann. Mark Zuckerberg supporting Volk at #UFC298 🤝 pic.twitter.com/6rOjtsXrlI— SportsCenter (@SportsCenter) February 18, 2024 Ekki fylgdi Zuckerberg mikil gæfa því Volkanovski tapaði bardaganum og Topuria varð nýr meistari í fjaðurvigtinni. MMA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira
Zuckerberg er mikill MMA-aðdáandi og á síðasta ári reyndi hann að fá annan skrilljónamæring, Elon Musk, til þess að berjast við sig í búrinu. Zuckerberg var mættur á UFC 298 um síðustu helgi og vakti nærvera hans þar eðlilega mikla athygli. Merab Dvalishvili til að mynda lék sér að Henry Cejudo og talaði við Zuckerberg á meðan. Hann hafði svo mikið fyrir því að gefa Facebook-kónginum fimmu eftir bardaga. Merab was smiling at Mark Zuckerberg as he had Cejudo in a Guillotine 😳 #UFC298 pic.twitter.com/eQ8aB2RZqW— ESPN MMA (@espnmma) February 18, 2024 CONFIRMED: Zuck is a BIG UFC guy #UFC298 pic.twitter.com/rFRHR5bxA2— UFC (@ufc) February 18, 2024 🤖 THE MACHINE 🤖What a showing for 🇬🇪 @MerabDvalishvili once again! Who can stop this guy?! #UFC298 pic.twitter.com/gmddub0tgc— UFC Europe (@UFCEurope) February 18, 2024 Flestum brá svo í brún er komið var að aðalbardaga kvöldsins á milli fjaðurvigtarmeistarans Alexander Volkanovksi og áskorandans Ilia Topuria. Þá var Zuckerberg mættur í UFC-gallann, merktur Volkanovski og tók labbið með honum inn í búrið. Hann stóð svo í horninu út bardagann. Mark Zuckerberg supporting Volk at #UFC298 🤝 pic.twitter.com/6rOjtsXrlI— SportsCenter (@SportsCenter) February 18, 2024 Ekki fylgdi Zuckerberg mikil gæfa því Volkanovski tapaði bardaganum og Topuria varð nýr meistari í fjaðurvigtinni.
MMA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira