Bræður á stóra sviðinu: Ósammála um hvor sé betri Valur Páll Eiríksson skrifar 21. febrúar 2024 10:00 Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir eru í landsliðshópi Íslands. Vísir/Vilhelm Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir eru í landsliðshópi karla í körfubolta sem hefur nýja undankeppni í vikunni. Þeir njóta sín vel saman með landsliðinu en eru ósammála um hvor þeirra sé betri. Styrmir hefur gert það gott með Þór Þorlákshöfn undanfarin ár og fór í sumar út í atvinnumennsku til Belgíu. Tómas Valur kom sterkur inn í lið Þórs í fyrra þrátt fyrir ungan aldur og hefur látið til sín taka. Sá yngri hefur tök á að spila sinn fyrsta landsleik er Ísland mætir Ungverjalandi í Laugardalshöll á fimmtudag. „Þetta er búið að vera mjög gaman að æfa með þessum bestu og reyna að sýna sig,“ segir Tómas um að vera kominn inn í landsliðið. „Þetta er skemmtilegt. Maður losnar einhvern veginn aldrei við hann. Það er gaman að sjá hann spreyta sig á móti þeim og sjá hann vaxa,“ segir eldri bróðinn Styrmir Snær. Tómas hefur þá stigið upp og tekið við keflinu af bróður sínum eftir að hann hélt út fyrir landssteinana. „Ég sá þetta alveg gerast, hann var orðinn svona góður í fyrra en hann er kominn með sjálfstraust núna. Þór er í góðum höndum,“ segir Styrmir en Tómas segist sakna þess að hafa hann á æfingum með Þór. „Þetta er búið að vera mjög gaman. Auðvitað saknar maður hans og vill hafa hann á æfingum til að berja einhvern og bæta sig.“ Þeir bræður eru þá ósammála um hvor þeirra sé betri. „Ég er betri“ segir hvor um sig. Báðir eru þeir í íslenska landsliðshópnum fyrir leik Íslands við Ungverjaland í Laugardalshöll annað kvöld og við Tyrkland ytra á sunnudag. Viðtalið við þá Tómas og Styrmi má sjá í spilaranum að ofan. Landslið karla í körfubolta Þór Þorlákshöfn Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Styrmir hefur gert það gott með Þór Þorlákshöfn undanfarin ár og fór í sumar út í atvinnumennsku til Belgíu. Tómas Valur kom sterkur inn í lið Þórs í fyrra þrátt fyrir ungan aldur og hefur látið til sín taka. Sá yngri hefur tök á að spila sinn fyrsta landsleik er Ísland mætir Ungverjalandi í Laugardalshöll á fimmtudag. „Þetta er búið að vera mjög gaman að æfa með þessum bestu og reyna að sýna sig,“ segir Tómas um að vera kominn inn í landsliðið. „Þetta er skemmtilegt. Maður losnar einhvern veginn aldrei við hann. Það er gaman að sjá hann spreyta sig á móti þeim og sjá hann vaxa,“ segir eldri bróðinn Styrmir Snær. Tómas hefur þá stigið upp og tekið við keflinu af bróður sínum eftir að hann hélt út fyrir landssteinana. „Ég sá þetta alveg gerast, hann var orðinn svona góður í fyrra en hann er kominn með sjálfstraust núna. Þór er í góðum höndum,“ segir Styrmir en Tómas segist sakna þess að hafa hann á æfingum með Þór. „Þetta er búið að vera mjög gaman. Auðvitað saknar maður hans og vill hafa hann á æfingum til að berja einhvern og bæta sig.“ Þeir bræður eru þá ósammála um hvor þeirra sé betri. „Ég er betri“ segir hvor um sig. Báðir eru þeir í íslenska landsliðshópnum fyrir leik Íslands við Ungverjaland í Laugardalshöll annað kvöld og við Tyrkland ytra á sunnudag. Viðtalið við þá Tómas og Styrmi má sjá í spilaranum að ofan.
Landslið karla í körfubolta Þór Þorlákshöfn Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga