Ástralskur biskup ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn börnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. febrúar 2024 10:16 Saunders var handtekinn en síðar sleppt gegn tryggingu. Honum hefur verið gert að dvelja á heimili sínu þar til málið verður tekið fyrir í júní. Getty Ástralskur biskup hefur verið ákærður fyrir nauðgun og fleiri kynferðisbrot, meðal annars gegn börnum. Christopher Saunders, 74 ára, var handtekinn í Broome á miðvikudag, eftir að sætt rannsókn af hálfu lögregluyfirvalda og Páfagarðs. Sanders er annar af tveimur háttsettum mönnum innan kaþólsku kirkjunnar í Ástralíu sem hafa verið ákærðir fyrir kynferðisbrot. Hinn er kardinálinn George Pell, sem var fundinn sekur um brot gegn börnum árið 2018 en síðar sýknaður árið 2020. Pell lést í fyrra. Saunders var biskup í Broome frá 1996 og þar til hann lét sjálfviljugur af embætti í kjölfar ásakana árið 2020. Hann er þó enn biskup emeritus. Hann er ákærður fyrir tvær nauðganir, fjórtán kynferðisárásir og þrjú brot gegn börnum. Brotin eru sögð hafa átt sér stað í tveimur afskekktum bæjum í Broome; Kununurra og Kalumburu, á árunum 2008 tli 2014. Saunders segist saklaus. Hann var látinn laus gegn tryggingu í morgun og gert að dvelja á heimili sínu þar til málið verður næst tekið fyrir, í júní. Kirkjuyfirvöld hafa heitið því að vinna með lögreglu að rannsókn málsins og segja ásakanirnar gegn Saunders afar alvarlegar. Saunders var valdamikill í samfélögunum í Broom og þekktur fyrir að fara með ungum mönnum í tjald- og veiðiferðir. Þá var bjór nefndur í höfuðið á honum. Páfi ákvað í kjölfar þess að ásakanir komu fram gegn biskupnum að hefja svokallaða „Vos Estis Lux Mundi“ rannsókn, sem voru kynntar til sögunnar árið 2019 til að vinna gegn kynferðisofbeldi innan kirkjunnar. „Vos Estis Lux Mundi“ þýðir „þú ert ljós heimsins“ en aðeins örfaár slíkar rannsóknir hafa átt sér stað. Kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Ástralía Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira
Sanders er annar af tveimur háttsettum mönnum innan kaþólsku kirkjunnar í Ástralíu sem hafa verið ákærðir fyrir kynferðisbrot. Hinn er kardinálinn George Pell, sem var fundinn sekur um brot gegn börnum árið 2018 en síðar sýknaður árið 2020. Pell lést í fyrra. Saunders var biskup í Broome frá 1996 og þar til hann lét sjálfviljugur af embætti í kjölfar ásakana árið 2020. Hann er þó enn biskup emeritus. Hann er ákærður fyrir tvær nauðganir, fjórtán kynferðisárásir og þrjú brot gegn börnum. Brotin eru sögð hafa átt sér stað í tveimur afskekktum bæjum í Broome; Kununurra og Kalumburu, á árunum 2008 tli 2014. Saunders segist saklaus. Hann var látinn laus gegn tryggingu í morgun og gert að dvelja á heimili sínu þar til málið verður næst tekið fyrir, í júní. Kirkjuyfirvöld hafa heitið því að vinna með lögreglu að rannsókn málsins og segja ásakanirnar gegn Saunders afar alvarlegar. Saunders var valdamikill í samfélögunum í Broom og þekktur fyrir að fara með ungum mönnum í tjald- og veiðiferðir. Þá var bjór nefndur í höfuðið á honum. Páfi ákvað í kjölfar þess að ásakanir komu fram gegn biskupnum að hefja svokallaða „Vos Estis Lux Mundi“ rannsókn, sem voru kynntar til sögunnar árið 2019 til að vinna gegn kynferðisofbeldi innan kirkjunnar. „Vos Estis Lux Mundi“ þýðir „þú ert ljós heimsins“ en aðeins örfaár slíkar rannsóknir hafa átt sér stað.
Kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Ástralía Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira