Konudagshugmyndir sem kosta ekki skildinginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. febrúar 2024 12:01 Konudagurinn haldinn hátíðlega um allt land næstkomandi sunnudag. Það þarf svo sanarlega ekki að kosta skyldinginn að töfra fram notalega stund með ástinni. Getty Konudagurinn er næstkomandi sunnudag þrátt fyrir að margir rómantískir makar hafi keypt blóm og dekrað við konurnar í lífi sínu liðna helgi. Eitt er víst að tveir konudagar eru betri en einn, ekki satt? Konudagurinn er fyrsti dagur Góu og er á sunnudegi milli 18. og 25. febrúar og héldu því skiljanlega margir að dagurinn hafi verið liðna helgi. Ástæðuna fyrir þessum ruglingi má rekja til svokallaðs rímspillisárs sem er tilkomið vegna misræmis milli gamla misseristalsins og nýja tímatalsins sem við notum í dag. Rímspillisár verður þegar seinasti dagur ársins á undan er laugardagur og næsta ár á eftir er hlaupár. Að því tilefni ættu landsmenn að fagna þessum ruglingi og nýta tækifærið að gleðja konuna tvo sunnudaga í röð. Allir dagar eru konudagar sagði einhver. Rómantískar hugmyndir fyrir konudaginn Blómvöndur, út að borða og dekur er skothelt og gleður hverja konu. Eftirfarandi hugmyndir ættu að einfalda valið fyrir daginn. Leiðin að hjarta margra kvenna er með fallegum blómvendi. Miðpunktur athyglinnar Láttu hana finna fyrir því að hún sé miðpunktur athyglinnar. Kysstu konuna þína reglulega yfir daginn.Getty Ástarbréf Skrifaðu ástinni hvað það er sem þú heillast að í fari hennar. Talaðu út frá hjartanu. Persónulegt og einlægt ástarbréf er ómetanlegt.Getty Útsofin og sæl Leyfðu henni að sofa út. Leyfðu henni að sofa út og mættu þá með kaffi í rúmið.Getty Skínandi hreint heimili Taktu heimilið í nefið, mundu eftir klósettinu og skiptu um á rúminu. Hreint og fínt heimili gerir samveruna enn betri.Getty Kaffi og dögurður Útbúðu ljúffengan dögurð og færðu henni kaffi í rúmið. Brunch og gott kaffi!Getty Rómantísk kvöldstund Leggðu fallega á borð, kveiktu á kertaljósum og matreiddu uppáhalds matinn hennar. Kertaljós og góður matur.Getty Hreinn bíll Þrífðu bílinn hennar að innan og utan. Hreinn bíll er betri bíll.Getty Afslöppun og dekurstund Sendu konuna í heitt bað með kertaljósum og bjóddu henni upp að því loknu upp á notalegt nudd og ljúfa tónlist. Slökun, nudd og ljúf tónlist.g Einfalt en næs Pantaðu uppáhalds skyndibitann hennar og horfið á mynd að hennar vali. Maturinn bragðast oft betur yfir mynd í stofunni.Getty Komdu á óvart Ef þú ert ekki heima sendu ástinni blóm, súkkulaði eða kynlífstæki. Komdu ástinni á óvart ef þú ert ekkki heima.Getty Konudagur Ástin og lífið Tengdar fréttir Af hverju var konudagurinn ekki í gær? Rómantískir makar lentu í því í gær að ætla að kaupa blóm vegna konudagsins en uppgötvuðu þá að hann væri næsta sunnudag. Á venjulegu ári hefði konudagurinn verið í gær en hann frestast vegna svokallaðs rímspillisárs sem gerist á 28 ára fresti. 19. febrúar 2024 15:30 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Konudagurinn er fyrsti dagur Góu og er á sunnudegi milli 18. og 25. febrúar og héldu því skiljanlega margir að dagurinn hafi verið liðna helgi. Ástæðuna fyrir þessum ruglingi má rekja til svokallaðs rímspillisárs sem er tilkomið vegna misræmis milli gamla misseristalsins og nýja tímatalsins sem við notum í dag. Rímspillisár verður þegar seinasti dagur ársins á undan er laugardagur og næsta ár á eftir er hlaupár. Að því tilefni ættu landsmenn að fagna þessum ruglingi og nýta tækifærið að gleðja konuna tvo sunnudaga í röð. Allir dagar eru konudagar sagði einhver. Rómantískar hugmyndir fyrir konudaginn Blómvöndur, út að borða og dekur er skothelt og gleður hverja konu. Eftirfarandi hugmyndir ættu að einfalda valið fyrir daginn. Leiðin að hjarta margra kvenna er með fallegum blómvendi. Miðpunktur athyglinnar Láttu hana finna fyrir því að hún sé miðpunktur athyglinnar. Kysstu konuna þína reglulega yfir daginn.Getty Ástarbréf Skrifaðu ástinni hvað það er sem þú heillast að í fari hennar. Talaðu út frá hjartanu. Persónulegt og einlægt ástarbréf er ómetanlegt.Getty Útsofin og sæl Leyfðu henni að sofa út. Leyfðu henni að sofa út og mættu þá með kaffi í rúmið.Getty Skínandi hreint heimili Taktu heimilið í nefið, mundu eftir klósettinu og skiptu um á rúminu. Hreint og fínt heimili gerir samveruna enn betri.Getty Kaffi og dögurður Útbúðu ljúffengan dögurð og færðu henni kaffi í rúmið. Brunch og gott kaffi!Getty Rómantísk kvöldstund Leggðu fallega á borð, kveiktu á kertaljósum og matreiddu uppáhalds matinn hennar. Kertaljós og góður matur.Getty Hreinn bíll Þrífðu bílinn hennar að innan og utan. Hreinn bíll er betri bíll.Getty Afslöppun og dekurstund Sendu konuna í heitt bað með kertaljósum og bjóddu henni upp að því loknu upp á notalegt nudd og ljúfa tónlist. Slökun, nudd og ljúf tónlist.g Einfalt en næs Pantaðu uppáhalds skyndibitann hennar og horfið á mynd að hennar vali. Maturinn bragðast oft betur yfir mynd í stofunni.Getty Komdu á óvart Ef þú ert ekki heima sendu ástinni blóm, súkkulaði eða kynlífstæki. Komdu ástinni á óvart ef þú ert ekkki heima.Getty
Konudagur Ástin og lífið Tengdar fréttir Af hverju var konudagurinn ekki í gær? Rómantískir makar lentu í því í gær að ætla að kaupa blóm vegna konudagsins en uppgötvuðu þá að hann væri næsta sunnudag. Á venjulegu ári hefði konudagurinn verið í gær en hann frestast vegna svokallaðs rímspillisárs sem gerist á 28 ára fresti. 19. febrúar 2024 15:30 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Af hverju var konudagurinn ekki í gær? Rómantískir makar lentu í því í gær að ætla að kaupa blóm vegna konudagsins en uppgötvuðu þá að hann væri næsta sunnudag. Á venjulegu ári hefði konudagurinn verið í gær en hann frestast vegna svokallaðs rímspillisárs sem gerist á 28 ára fresti. 19. febrúar 2024 15:30