Durant skýtur til baka á Barkley: „Töluðu um eitthvað neikvætt kjaftæði“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2024 16:30 Kevin Durant tók ekki vel í gagnrýni Charles Barkley. getty/Stacy Revere Kevin Durant, leikmaður Phoenix Suns í NBA-deildinni, hefur sent Charles Barkley tóninn eftir að hann gagnrýndi hann fyrir skort á leiðtogahæfileikum. Barkley hefur aldrei verið feiminn við að skjóta á Durant og gerði það nú síðast um helgina. Í beinni útsendingu frá Stjörnuleiknum sagði Barkley að Devin Booker þyrfti að stíga upp sem leiðtogi í Suns-liðinu því Durant væri það ekki. Það hefði margoft komið í ljós. Kevin's a follower. He's not a leader. He's proven that on all of his stops. - Charles Barkley on Kevin Durant (h/t @NBA_NewYork ) pic.twitter.com/TmH3gcTLxk— NBACentral (@TheDunkCentral) February 19, 2024 Durant gaf ekki mikið fyrir þessa gagnrýni Barkleys og sendi honum tóninn. „Mér finnst það sé erfitt fyrir fólk sem er í sjónvarpi, sem kemur aldrei á æfingar eða leiki, að tala um það sem ég geri. Það er ekki á staðnum,“ sagði Durant. „Þetta er hluti af sjónvarpi. Þeir þurftu eitthvað til fylla plássið og svo þeir töluðu um eitthvað neikvætt kjaftæði. Ef þú ert ekki á æfingum með mér ber ég ekki virðingu fyrir skoðunum þínum.“ Durant kom til Phoenix frá Brooklyn Nets fyrir ári síðan. Á þessu tímabili er hann með 28,2 stig, 6,6 fráköst og 5,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Phoenix er í 5. sæti Vesturdeildarinnar með 33 sigra og 22 töp. Hinn 35 ára Durant er tíundi stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA. Hann kom inn í deildina 2007 og hefur skorað 28.245 stig í 1.034 leikjum, eða 27,3 stig að meðaltali í leik. Durant varð meistari með Golden State Warriors 2017 og 2018 en Barkley og margir aðrir gefa lítið fyrir þá titla þar sem þeir finnst sem Durant hafi stokkið á bakið á Stephen Curry og félögum, sem voru með ógnarsterkt lið fyrir. NBA Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Barkley hefur aldrei verið feiminn við að skjóta á Durant og gerði það nú síðast um helgina. Í beinni útsendingu frá Stjörnuleiknum sagði Barkley að Devin Booker þyrfti að stíga upp sem leiðtogi í Suns-liðinu því Durant væri það ekki. Það hefði margoft komið í ljós. Kevin's a follower. He's not a leader. He's proven that on all of his stops. - Charles Barkley on Kevin Durant (h/t @NBA_NewYork ) pic.twitter.com/TmH3gcTLxk— NBACentral (@TheDunkCentral) February 19, 2024 Durant gaf ekki mikið fyrir þessa gagnrýni Barkleys og sendi honum tóninn. „Mér finnst það sé erfitt fyrir fólk sem er í sjónvarpi, sem kemur aldrei á æfingar eða leiki, að tala um það sem ég geri. Það er ekki á staðnum,“ sagði Durant. „Þetta er hluti af sjónvarpi. Þeir þurftu eitthvað til fylla plássið og svo þeir töluðu um eitthvað neikvætt kjaftæði. Ef þú ert ekki á æfingum með mér ber ég ekki virðingu fyrir skoðunum þínum.“ Durant kom til Phoenix frá Brooklyn Nets fyrir ári síðan. Á þessu tímabili er hann með 28,2 stig, 6,6 fráköst og 5,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Phoenix er í 5. sæti Vesturdeildarinnar með 33 sigra og 22 töp. Hinn 35 ára Durant er tíundi stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA. Hann kom inn í deildina 2007 og hefur skorað 28.245 stig í 1.034 leikjum, eða 27,3 stig að meðaltali í leik. Durant varð meistari með Golden State Warriors 2017 og 2018 en Barkley og margir aðrir gefa lítið fyrir þá titla þar sem þeir finnst sem Durant hafi stokkið á bakið á Stephen Curry og félögum, sem voru með ógnarsterkt lið fyrir.
NBA Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga