Áfrýjun Rússa hafnað og útilokun staðfest Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2024 11:29 Fólk sem flykktist út á götu til að mótmæla þátttöku Rússlands á Ólympíuleikunum. Thierry Monasse/Getty Images) Áfrýjun Ólympíunefndar Rússlands gegn ákvörðun Alþjóða Ólympíunefndarinnar um aðildarbann var hafnað af áfrýjunardómstóli íþrótta. Alþjóða Ólympíunefndin (IOC), leysti upp starfsemi rússnesku Ólympíunefndarinnar (ROC) í október og útilokaði úr hreyfingunni. Starfsleyfi Rússa var fellt úr gildi og nefndin bönnuð frá störfum um óákveðinn tíma. Áfrýjun Rússa gegn dómnum var hafnað og ákvörðunin um útilokun úr hreyfingunni staðfest. Þrátt fyrir að mega ekki starfrækja Ólympíunefnd í Rússlandi geta íþróttastjörnur þjóðarinnar tekið þátt á mótinu, en verða að gera það undir hlutlausum fána, án stuðningsyfirlýsinga um stríðið og þjóðsöngur Rússlands verður ekki spilaður ef þeir vinna gullverðlaun. Auk þess mega keppendur ekki hafa bein tengsl við heri landsins eða leyniþjónustuna. Úkraínu grunar að Rússar séu ekki að fylgja þeim reglum ítarlega og sendu bréf á Thomas Bach, forseta Alþjóða Ólympíunefndarinnar, þar sem skorað var á nefndina til að fylgjast mjög vel með og kanna hvort Rússar séu að fylgja þeim reglum sem þeim hefur verið sett. Ólympíuleikarnir fara fram í París 26. júlí til 11. ágúst. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Leyfa Rússum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar Alþjóða Ólympíunefndin ætlar að leyfa rússneskum og hvít-rússneskum íþróttamönnum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar. 8. desember 2023 15:24 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Alþjóða Ólympíunefndin (IOC), leysti upp starfsemi rússnesku Ólympíunefndarinnar (ROC) í október og útilokaði úr hreyfingunni. Starfsleyfi Rússa var fellt úr gildi og nefndin bönnuð frá störfum um óákveðinn tíma. Áfrýjun Rússa gegn dómnum var hafnað og ákvörðunin um útilokun úr hreyfingunni staðfest. Þrátt fyrir að mega ekki starfrækja Ólympíunefnd í Rússlandi geta íþróttastjörnur þjóðarinnar tekið þátt á mótinu, en verða að gera það undir hlutlausum fána, án stuðningsyfirlýsinga um stríðið og þjóðsöngur Rússlands verður ekki spilaður ef þeir vinna gullverðlaun. Auk þess mega keppendur ekki hafa bein tengsl við heri landsins eða leyniþjónustuna. Úkraínu grunar að Rússar séu ekki að fylgja þeim reglum ítarlega og sendu bréf á Thomas Bach, forseta Alþjóða Ólympíunefndarinnar, þar sem skorað var á nefndina til að fylgjast mjög vel með og kanna hvort Rússar séu að fylgja þeim reglum sem þeim hefur verið sett. Ólympíuleikarnir fara fram í París 26. júlí til 11. ágúst.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Leyfa Rússum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar Alþjóða Ólympíunefndin ætlar að leyfa rússneskum og hvít-rússneskum íþróttamönnum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar. 8. desember 2023 15:24 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Leyfa Rússum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar Alþjóða Ólympíunefndin ætlar að leyfa rússneskum og hvít-rússneskum íþróttamönnum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar. 8. desember 2023 15:24
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum