Fyrrverandi útkastari vann sitt fyrsta PGA-mót Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. febrúar 2024 14:01 Jake Knapp fékk steypibað eftir að hann tryggði sér sigur á Mexico Open. getty/Orlando Ramirez Bandaríkjamaðurinn Jake Knapp vann sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni um helgina. Ekki eru nema þrjú ár síðan hann réði sig sem dyravörð á skemmtistað. Knapp, sem er 29 ára, var með fjögurra högga forystu fyrir lokahringinn á Mexico Open. Forysta hans hvarf hins vegar á fyrstu sjö holunum á lokahringnum. En Knapp náði sér aftur á strik og endaði á nítján höggum undir pari, tveimur höggum á undan Sami Valimaki frá Finnlandi. „Ég var kannski ekki upp á mitt besta, það er ljóst. Ég vissi að þetta yrði spennandi og erfitt. En ég var mjög hreykinn af því hvernig ég spilaði undir lokin,“ sagði Knapp. Mikið vatn hefur runnið til sjávar hjá honum á undanförnum árum. Fyrir þremur árum mistókst honum að tryggja sér þátttökurétt á PGA-mótaröðinni og réði sig í kjölfarið sem dyravörður á skemmtistað. „Þeir þurftu öryggisvörð og ég sagði að ég vissi ekki hvort ég væri nógu stór en ég gæti staðið þarna og þóst vera harður,“ sagði Knapp. Þrír af átta sigurvegurum á PGA-mótaröðinni á þessu ári hafa unnið sitt fyrsta mót á ferlinum. Næsta mót á PGA-mótaröðinni, Cognizant Classic, er um næstu helgi. Golf Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Knapp, sem er 29 ára, var með fjögurra högga forystu fyrir lokahringinn á Mexico Open. Forysta hans hvarf hins vegar á fyrstu sjö holunum á lokahringnum. En Knapp náði sér aftur á strik og endaði á nítján höggum undir pari, tveimur höggum á undan Sami Valimaki frá Finnlandi. „Ég var kannski ekki upp á mitt besta, það er ljóst. Ég vissi að þetta yrði spennandi og erfitt. En ég var mjög hreykinn af því hvernig ég spilaði undir lokin,“ sagði Knapp. Mikið vatn hefur runnið til sjávar hjá honum á undanförnum árum. Fyrir þremur árum mistókst honum að tryggja sér þátttökurétt á PGA-mótaröðinni og réði sig í kjölfarið sem dyravörður á skemmtistað. „Þeir þurftu öryggisvörð og ég sagði að ég vissi ekki hvort ég væri nógu stór en ég gæti staðið þarna og þóst vera harður,“ sagði Knapp. Þrír af átta sigurvegurum á PGA-mótaröðinni á þessu ári hafa unnið sitt fyrsta mót á ferlinum. Næsta mót á PGA-mótaröðinni, Cognizant Classic, er um næstu helgi.
Golf Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira